
Herrakvöld knattspyrnudeildar Breiðabliks föstudaginn 2.mars
Herrakvöld knattspyrnudeildar Breiðabliks fer fram föstudaginn 2.mars. Í fyrra komust færri að en vildu og var uppselt nokkrum dögum eftir að sala fór í gang.
Miðaverð er 4.990 kr en eins og sjá má á myndinni verður dagskráin…

Blikar eiga sjö leikmenn í U-19 kvenna einn leikmann í U-17
Þórður Þórðarson landsliðsþjálfari U-19 kvenna, hefur valið leikmannahóp til að taka þátt í æfingum dagana 23. og 24. febrúar og æfingaleikjum sem verða á La Manga Spáni 28.febrúar til 7.mars 2018.
Alls voru 20 leikmenn…

Átta Blikar valdir í A-landslið kvenna
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hópinn sem fer á Algarve Cup í Portúgal. Fyrsti leikur liðsins fer fram 28. febrúar þar sem liðið mætir Danmörku. Í riðlinum eru einnig Japan og Holland.
Fjórir…

Aðalfundur knattspyrnudeildar Breiðabliks 2018
Aðalfundur knattspyrnudeildar Breiðabliks 2018 verður haldinn þann 22. febrúar 2018 kl. 18:00 í stúkunni á Kópavogsvelli (Glersalnum).
Dagskrá
1. Kosning fundarstjóra og ritara
2. Formaður leggur fram skýrslu deildarinnar
3.…

Ólafur Pétursson með hæstu UEFA þjálfaragráðuna
KSÍ hefur nú útskrifað fyrstu UEFA A markmannsþjálfarana hér á landi en á laugardaginn hlutu átta þjálfarar þann heiður að útskrifast með hæstu þjálfaragráðu sem UEFA veitir markmannsþjálfurum. Breiðablik á fulltrúa…

Breiðablik og Síminn innsigla áframhaldandi samstarf til fimm ára
Síminn gerir heimildamynd um fremstu knattspyrnukonur landsins sem allar spiluðu á Símamóti Breiðabliks
Síminn vinnur að heimildarmynd um íslensku stelpurnar okkar sem hafa fótað sig í knattspyrnuheiminum og náð langt. Þar verður…