
Símamótsblaðið 2024 er komið út
Smellið hér til að lesa hið árlega Símamótsblað en í dag hefst mót númer 40!

Það styttist í 40. Símamótið 2024
Símamótið er rétt handan við hornuð og skipulagning á fullu.
Endanleg dagskrá og uppfærð handbók eru komin hér inn á síðuna.
Stefnt er að birta leikjaplanið um hádegisbil á miðvikudag.
Setningin verður á sínum…

Háttvísiverðlaun og verðlaunahafar í spurningakeppni
Í viðhenginu hér að neðan má sjá hvaða lið hlutu háttvísiverðlaun KSÍ og Landsbankans ásamt 30 vinningshöfum í spurningakeppninni.
Háttvísiverðlaun í 6. og 7.flokki hafa þegar verið afhent en Njarðvík í 5.flokki má…

Símamótsblaðið – rafræn útgáfa
Símamótsblaðið 2023 inniheldur meðal annars viðtöl við landsliðsstelpurnar okkar; Glódísi Perlu, Selmu Sól og Sveindísi Jane.
Hér er linkur á blaðið.
Símamótsblaðið 2023 by breidablik.is - Issuu

Afslættir fyrirtækja í tengslum við Símamót
Ýmiss fyrirtæki bjóða upp á afslætti í tengslum við Símamótið:
BRIKK: 10% afsláttur, Símamótsarmband gildir
Forlagið: Sjá nánar á flyer, kóði á flyer
Fótboltaland: 60 mín á 1.990 kr. Sjá nánar á flyer
Fyrir Ísland:…

Spurningakeppni Símamóts
Eins og undanfarin ár er spurningakeppni í gangi á Símamóti. Hvert lið svarar spurningum og skilar svörum inn rafrænt í gegnum QR kóða.
Við höfum hengt QR kóða upp á mismunandi stöðum á mótssvæðunum. Við alla innganga…

Bílastæðamál
Breiðablik biðlar til mótsgesta að leggja löglega og sýna íbúum í hverfunum tillitssemi. Trikkið er að mæta tímanlega og finna sér stæði í rólegheitunum og taka stuttan göngutúr á mótssvæðið. Það eru bílastæði á…

Velkomin á Símamót 2023
Nú styttist heldur betur í að Símamótið rúlli í gang. Það er mikil eftirvænting hjá okkur í Breiðablik að taka á móti þessum flottu stelpum og við munum leggja allt okkar af mörkum til að gera þetta að sem bestri upplifun…

Það styttist í Símamót 2023
Símamótið er rétt handan við hornuð og skipulagning á fullu.
Endanleg dagskrá og uppfærð handbók koma hér inn á síðuna í lok dags eða á morgun, þriðjudag.
Stefnt er að birta leikjaplanið að kvöldi þriðjudags.
Setningin…

Bikarhafar á Símamóti Breiðabliks
49 bikarar voru afhentir á Símamóti Breiðabliks
Innilega til hamingju