Danni Williams til Breiðabliks

Breiðablik hefur samið við Danni Williams um að leika með liðinu það sem eftir lifir keppnistímabilsins. Félagið hefur sagt upp samningi sínum við Violet Morrow og þakkar henni fyrir þann tíma sem hún lék fyrir Breiðablik…
,

Smárabíómótið í Smáranum helgina 9-10. Nóvember

Smárabíómótið verður haldið í Smáranum helgina 9.-10. nóvember. Smárabíómótið er hluti af íslandsmóti 11 ára stúlkna. Leikið verður í 6. riðlum og munu 30. lið taka þátt á mótinu. Smárabíó mun gera vel við…

Bakhjarlar Breiðabliks – Ný leið til að styðja við starf Körfuknattleiksdeildar

Körfuknattleiksdeild Breiðabliks kynnir nýja leið til að styðja við starf deildarinnar með mánaðarlegum greiðslum. Í boði eru fjórar leiðir, BronsBliki, SilfurBliki, GullBliki og PlatinumBliki og fylgja ýmis fríðindi með…

Körfubolti verður heilsársíþrótt

Körfuboltinn er vaxandi íþrótt á Íslandi, bæði hvað varðar vinsældir og fjölda iðkenda. Hingað til hefur körfubolti í Kópavogi eingöngu verið tímabils íþrótt yfir veturinn og þar til ekki alls fyrir löngu var hefðbundið…
,

Breyttir æfingatímar á Sumaræfingum körfuknattleiksdeildar

Vegna lítillar skráningar í sumum aldursflokkum taka æfingartímarnir smávægilegum breytingum, reynt er að hafa eins litla röskun á æfingatímum og mögulegt er, Nýja æfingataflan lítur svona út 2005 – 2007 Stúlkur kl.…

Sumaræfingar körfuknattleiksdeildar Breiðabliks

Sumaræfingar körfuknattleiksdeildar Breiðabliks hefjast 18. júní nk. Ívar Ásgrímsson kemur til með að stýra æfingunum. Allar æfingar fara fram í Smáranum. Vika 1: 18-22 júní Vika 2: 24-28 júní Vika 3: 1-5 júlí Vika…

Breiðablik Íslandsmeistari í unglingaflokki

Um síðustu helgi varð Breiðablik Íslandsmeistari í unglingaflokki eftir að hafa borið sigur úr býtum gegn Njarðvík. Áður höfðu strákarnir lagt KR í undanúrslitum í hörkuleik. Leikurinn gegn Njarðvík var jafn framan…

Aðalfundur körfuknattleiksdeildar – Þrír nýir í stjórn

Aðalfundur körfuknattleiksdeildar Breiðabliks var haldinn fimmtudaginn 30. mars í fundarsal Smárans. Dagskrá fundarins var samkvæmt lögum félagsins og var ágætlega mætt. Formaður KKÍ, Hannes S. Jónsson stýrði fundinum. Í…

Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar 2019

Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar Breiðabliks 2019 verður haldinn þann 28. mars 2018 kl. 19:00 í veitingasal Smárans Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og ritara 2. Formaður leggur fram skýrslu deildarinnar 3. Endurskoðaður…
, ,

Jólahappdrætti Breiðablik 2018

Föstudaginn 18. janúar 2019 var dregið í Jólahappdrætti Breiðabliks hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Til þess að allt færi eftir settum reglum var það fulltrúi sýslumanns sem sá um útdráttinn og voru fulltrúar…