
aðalfundur rafíþróttadeildar 25. apríl
Stjórn rafíþróttadeildar Breiðabliks boðar til aðalfundar mánudaginn 25. apríl klukkan 18:00.
Fundurinn verður haldinn í veislusal félagsins á 2. hæð í Smáranum.
Dagskrá:
1. Kosning fundarstjóra og ritara
2. Formaður…

Rafíþróttaæfingar hefjast á mánudaginn
Á mánudaginn næstkomandi, 20. september, fer fram fyrsta æfing Rafíþróttadeildar Breiðabliks.
Æfinga- og skráningarupplýsingar má nálgast í hlekkjunum hér að neðan:
Æfingatafla deildarinnar
Skráningarsíða deildarinnar
Í…

Breiðablik kynnir: Rafíþróttir!
Nýtt!
Rafíþróttir hjá Breiðablik.
Rafíþróttadeild Breiðabliks er farin af stað með skipulagðar æfingar í rafíþróttum.
Deildin vill gefa börnum og unglingum í Kópavogi kost á markvissum æfingum og heilbrigðum…