
Aðalfundur rafíþróttadeildar 13. apríl
Aðalfundur Rafíþróttadeildar Breiðabliks fer fram fimmtudaginn 13. apríl kl 18:00 í veislusal Smárans.
Dagskrá fundar:
Kosning fundarstjóra og ritara
Formaður leggur fram skýrslu deildar
Ársreikningur staðfestur af…

Liðum Breiðabliks í efstu deild fjölgar
Rafíþróttadeild Breiðabliks kynnir með stolti meistaraflokk í Rocket League sem mun spila í Arena deildinni.
Fyrsti leikmannahópurinn félagsins í efstu deild samanstendur af EmilVald, Paxole, Smushball og Krilla.
Þess má geta…

Breiðablik í fremstu röð
Rafíþróttadeild Breiðabliks samdi um helgina við reynslumikla leikmenn í tölvuleiknum Counter Strike : Global Offensive (CS:GO) um að spila í efstu deild á komandi tímabili undir merkjum félagins.
Um tímamót er að ræða í…

aðalfundur rafíþróttadeildar 25. apríl
Stjórn rafíþróttadeildar Breiðabliks boðar til aðalfundar mánudaginn 25. apríl klukkan 18:00.
Fundurinn verður haldinn í veislusal félagsins á 2. hæð í Smáranum.
Dagskrá:
1. Kosning fundarstjóra og ritara
2. Formaður…

Rafíþróttaæfingar hefjast á mánudaginn
Á mánudaginn næstkomandi, 20. september, fer fram fyrsta æfing Rafíþróttadeildar Breiðabliks.
Æfinga- og skráningarupplýsingar má nálgast í hlekkjunum hér að neðan:
Æfingatafla deildarinnar
Skráningarsíða deildarinnar
Í…

Breiðablik kynnir: Rafíþróttir!
Nýtt!
Rafíþróttir hjá Breiðablik.
Rafíþróttadeild Breiðabliks er farin af stað með skipulagðar æfingar í rafíþróttum.
Deildin vill gefa börnum og unglingum í Kópavogi kost á markvissum æfingum og heilbrigðum…