Aðalfundur félagsins í dag

Í dag fer fram aðalfundur félagsins í veislusal Smárans á 2.hæð. Fundurinn hefst klukkan 17:00 og eru allir velkomnir. Búast má við hefðbundnum fundarstörfum ásamt því að nýr formaður verður kjörinn.  

Vorhátíð Breiðabliks

Breiðablik býður öllum iðkendum og aðstandendum á vorhátíð í Fífunni laugardaginn 7.maí milli kl.11-13. Dagskrá: Kynning á nýju stefnumótunarverkefni félagsins, Kyndlinum Grillaðar pylsur Hoppukastalar

Aðalfundur Breiðabliks

Aðalfundur Breiðabliks verður haldinn 11.maí kl.17 í veitingasal félagsins í Smáranum. Dagskrá: Venjuleg fundarstörf skv. lögum félagsins

Fyrsti leikur sumarsins hjá stelpunum!

Miðvikudaginn 27. apríl hefja stelpurnar okkar leik í Bestu Deildinni. Þær taka á móti Þór/KA á Kópavogsvelli kl 17:30. Fylgjum á eftir frábæru fótboltasumri síðasta árs og fyllum stúkuna! Miðasala á Stubbur ap…

Fyrsti leikur sumarsins!

Þiðjudaginn 19. apríl hefja strákarnir okkar leik í Bestu Deildinni, sem er nýtt nafn á íslandsmótinu í knattspyrnu. Strákarnir taka á móti Keflavík á Kópavogsvelli kl 19:45. Fylgjum á eftir frábæru fótboltasumri síðasta…

Aðalfundur körfuknattleiksdeildar 27. apríl

Stjórn körfuknattleiksdeildar Breiðabliks boðar til aðalfundar miðvikudaginn 27. apríl klukkan 17:00. Fundurinn verður haldinn í veislusal félagsins á 2. hæð í Smáranum. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og ritara 2.…

Opnunartímar í apríl

Dagana 14.-18. apríl(skírdag-annar í páskum) verða Smárinn, Fífan og Stúkan(Kópavogsvelli) lokuð. Frístundavagnar Kópavogs fylgja einnig sama plani og ganga þ.a.l. eftir áætlun dagana 11.-13. apríl. Áðurnefndar byggingar…

Aðalfundur taekwondodeildar 22. apríl

Stjórn taekwondodeildar Breiðabliks boðar til aðalfundar föstudaginn 22. apríl klukkan 18:00. Fundurinn verður haldinn í veislusal félagsins á 2. hæð í Smáranum. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og ritara 2. Formaður…

Alberto sæmdur gullmerki FRÍ

Alberto Borges Moreno þjálfari frjálsíþróttadeildar Breiðabliks var á dögunum sæmdur gullmerki Frjálsíþróttasambands Íslands. Er þetta enn ein rósin í hnappagat Albertos á stuttum tíma en hann hlaut t.a.m. þjálfarabikar…