Grillið í Fagralundi

Grillið hjá 5.flokki í Fagralundi byrjar kl. 16:30 rétt hjá liðsmyndatökunni og stendur til 18:30. Rúta í bíóið stendur liðum til boða sem verða enn á svæðinu uppúr kl. 18. Fyrsta rúta fer með ca. 50 manns kl.18:15,…

Liðsmyndataka

Liðsmyndataka fyrir 6. og 7.flokk er hafin við tjaldið í stúkunni á Kópavogsvelli á sitthvoru svæðinu.  Einungis einn liðstjóri má fylgja 6.flokks liðum í myndatökuna þar sem myndatökusvæðið er bara eitt fyrir bæði…

Handbók Símamótsins

Handbók mótsins er tilbúin og komin á heimasíðuna. Linkur á handbókina Við biðlum til allra aðstandenda og þjálfara að kynna sér handbókina mjög vel enda miðast framkvæmd mótsins við gildandi reglur almannavarna. Það…
, ,

Framkvæmd Símamótsins 2020 – Hækkað viðbúnaðarstig

Hækkað viðbúnaðarstig vegna Covid-19 Sjá ítarlega aðgerðaráætlun með því að smella á slóðina hér að neðan. Helstu atriði hafa verið dregin saman í textanum hér að neðan. Framkvæmd Símamótsins 2020 _ Aðgerðaráætlun…
,

Breiðablik uppfærir viðbúnaðaráætlun vegna Covid-19

Eins og fram hefur komið greindist leikmaður Breiðabliks með Covid-19 þann 23. Júní síðastliðinn. Smitið var greint af frumkvæði leikmannsins og hafa Almannavarnir og aðrir hrósað henni sérstaklega fyrir hárrétt viðbrögð.…

Fréttatilkynning frá Knattspyrnudeild Breiðabliks

Fréttatilkynning frá Knattspyrnudeild Breiðabliks júní 2020 Eins og fram hefur komið í fréttum hefur leikmaður Breiðabliks greinst með Covid-19 og hafa Almannavarnir og KSÍ þegar brugðist við, m.a. með frestun leikja…