Aðalfundur þríþrautardeildar Breiðabliks verður haldinn 13. mars í Smáranum
Aðalfundur Þríþrautardeildar Breiðabliks verður haldinn miðvikudaginn 13. mars kl 20:00 í Dalsmára 5, önnur hæð. Kosning fundarstjóra og ritara 2. Formaður leggur fram skýrslu deildar 3. Endurskoðaður ársreikningur lagður fram til samþykktar 4. Kosning formanns 5. Kosning stjórnarmanna 6. Umræða um málefni deildarinnar og önnur mál