Entries by

Árni fallinn frá

Í gær var góður félagi okkar Árni Guðmundsson, fyrrum formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, borinn til grafar eftir stutt en erfið veikindi. Árni var fæddur árið 1955 og því 63 ára þegar hann lést. Hann kom inn í stjórn knattspyrnudeildar árið 1988 þegar mikill vöxtur var í rekstri deildarinnar. Iðkendum var að fjölga mjög hratt og metnaður […]

Elfar Freyr framlengir

Miðvörðurinn sterki Elfar Freyr Helgason hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við knattspyrnudeild Breiðabliks. Elfar Freyr sem er 29 ára gamall hefur spilað 232 mótsleiki með meistaraflokki Breiðabliks og skorað í þeim 10 mörk.  Hann lék um tíma erlendis með AEK í Grikklandi og Stabæk í Noregi.  Elfar Freyr á þar að auki að […]

Breiðablik leitar að starfsfólki

Ungmennafélagið Breiðablik óskar eftir að ráða starfsmann í fullt starf við afgreiðslu og ræstingar í Smáranum. Vinnutími er frá kl. 13 – 21 alla virka daga vikunnar. Einnig leitum við að starfsfólki í afleysingar á kvöld- og helgarvaktir. Við leitum að hressu og jákvæðu fólki sem er tilbúið að bætast í flottan hóp starfsmana Breiðabliks. […]

Íþróttaskóli 1. – 4. Bekkjar

Íþróttaskóli 1. – 4. Bekkjar   Í dag, mánudaginn 24. september, hefst íþróttaskóli Breiðabliks fyrir iðkendur í 1. – 4. Bekk í grunnskólum í Kópavogi. Æfingarnar fara fram í íþróttahúsinu í Fagralundi á mánudögum og miðvikudögum frá kl. 15:00-16:00. Um er að ræða tilraunaverkefni þar sem Breiðablik mun sérstaklega kynna þær fjölbreyttu greinar sem félagið […]

Hlaupanámskeið Hlaupahóps Breiðabliks hefst 1. október.

Hlaupanámskeið Hlaupahóps Breiðabliks hefst 1. október. Hlaupið er frá Smáranum í Kópavogi 2x í viku eða á mánudögum og miðvikudögum kl 17:30. Lengd æfinga er 45-60mín. Laugardaga er gert ráð fyrir að þátttakendur hlaupi sjálfir eða með hlaupahópa Breiðabliks. Lengt námskeiðs: 12 vikur (1. okt – 19. des) Námskeiðið líkur með þátttöku í Gamlárshlaupi ÍR […]

,

Hjartadagshlaup og Hjartadagsganga

Alþjóðlegi hjartadagurinn er haldinn 29. september ár hvert en það er Alþjóðahjartasambandið (World Heart Federation) sem hvetur aðildarfélög sín um allan heim til að halda upp á Hjartadaginn. Á Íslandi sameinast Hjartavernd, Hjartaheill, Neistinn og Heilaheill   Í ár er lögð áhersla á að fólk hugsi um sitt eigið hjarta og ástvina sinna, „hjartað mitt […]

Skákkennsla fyrir stúlkur hefst 26. september

Í vetur munu Jóhanna og Veronika standa fyrir skákæfingum fyrir stúlkur í á þriðju hæð í stúkunni, Kópavogi, á vegum Skákskóla Íslands í samstarfi við Skákdeild Breiðabliks. Námskeiðið fer fram á mánudögum frá 17.00 til 18.30. Fyrsta æfingin fer fram mánudaginn 26. september. Æfingarnar eru ætlaðar áhugasömum skákstelpum sem hafa áhuga á að bæta sig […]

Úrslitaleikur Mjólkurbikars karla

Á morgun laugardag fer fram úrslitaleikur Mjólkurbikars karla. Leikurinn er gegn Stjörnunni og hefst hann kl 19.15 á Laugardalsvelli. Blikar blása til fjölskylduhátíðar kl. 16 í Þróttaratjaldinu í Laugardalnum þar sem stuðningsmenn Blika geta hitað saman upp fyrir leikinn. Breiðablik býður upp á pylsur, gos og svala. Þá verða kaldir drykkir til sölu á góðu […]

Frá formanni Barna- og unglingaráðs

Kæru foreldrar barna í yngri flokkum Breiðabliks.   Fyrir hönd Barna- og unglingaráðs vil ég nota tækifærið í upphafi vetrarstarfsins til að fara yfir stöðuna á nokkrum verkefnum sem eru í gangi innan félagsins og snúa beint að yngri iðkendum. Ég vil líka nota tækifærið og þakka fyrir frábært Blika-sumar en það hefur verið magnað […]