Entries by

Árni fallinn frá

Í gær var góður félagi okkar Árni Guðmundsson, fyrrum formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, borinn til grafar eftir stutt en erfið veikindi. Árni var fæddur árið 1955 og því 63 ára þegar […]

Elfar Freyr framlengir

Miðvörðurinn sterki Elfar Freyr Helgason hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við knattspyrnudeild Breiðabliks. Elfar Freyr sem er 29 ára gamall hefur spilað 232 mótsleiki með meistaraflokki Breiðabliks og […]