Árni fallinn frá
Í gær var góður félagi okkar Árni Guðmundsson, fyrrum formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, borinn til grafar eftir stutt en erfið veikindi. Árni var fæddur árið 1955 og því 63 ára þegar hann lést. Hann kom inn í stjórn knattspyrnudeildar árið 1988 þegar mikill vöxtur var í rekstri deildarinnar. Iðkendum var að fjölga mjög hratt og metnaður […]