Entries by

Nákvæm 17. júní dagskrá við Fífuna

Nákvæm 17. júní dagskrá við Fífuna var að lenda! 13:50 Skólahljómsveit Kópavogs opnar. 14:00 Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri, flytur ávarp. 14:15 Þorri og Þura. 14:45 Ræningjarnir úr Kardimommubæ. 15:10 Regína og Selma. 15:35 Eva Ruza og Hjálmar. 15:45 Söngleikjadeild Dansskóla Birnu Björns. 15:50 Katrín Ýr, Rödd fólksins í Samfés 2021. Kynnar eru Eva Ruza Miljevic […]

17. júní hátíð í Smáranum

Þjóðhátíðardegi okkar Íslendinga verður heldur betur fagnað í Kópavogi. Á morgun, 17. júní, fara fram hvorki fleiri né færri en fimm hátíðir víðs vegar um bæinn.   Ein þeirra fer einmitt fram á bílaplaninu fyrir utan Fífuna og Smárann. Um er að ræða svipað fyrirkomulag og tekið var upp í fyrra sökum samkomutakmarkanna.   Dagskrá: […]

,

Smárinn fær nýja stúku

Þessa dagana er unnið hörðum höndum að byggingu nýrrar stúku í Smáranum. Verklok eru áætluð um næstu mánaðarmót, júní/júlí. Við getum ekki beðið eftir því að bjóða ykkur til sætis í nýju stúkunni. Það verður sérstaklega gaman að vígja stúkuna í efstu deildum karla og kvenna í körfuboltanum. En þar eigum við einmitt lið í […]

Meistaraflokkur karla mætir Racing FC

Í gær var dregið í Europe Conference League, sem er ný tegund af evrópukeppni félagsliða. Strákarnir okkar drógust gegn Racing FC frá Lúxemborg. Fyrri leikurinn fer fram í Lúxemborg þann 8. júlí. Seinni leikurinn fer svo fram á Kópavogsvelli þann 15. júlí. Einnig var dregið í næstu umferð keppninnar. Ef strákunum tekst að leggja Racing […]

,

Breiðablik og Lind Fasteignasala í samstarf

Nýverið var undirritaður samstarfssamningur Breiðabliks við Lind fasteignasölu. Samstarfið felur í sér að Lind fasteignasala ætlar að leggja til 100.000 kr til Breiðabliks fyrir hverja selda eign sem er skráð í gegnum, www.fastlind.is/breidablik Frábært samstarf sem við erum gríðarlega ánægð með. Hvetjum við hvern þann Blika í söluhugleiðingum til að skrá eignina þar í gegn […]

Það styttist í Símamótið 2021

Nú styttist óðum í næsta Símamót en það verður haldið dagana 8.-11. júlí næstkomandi.   Í ljósi góðrar reynslu frá því á síðasta ári hefur verið ákveðið að hafa sama fyrirkomulag varðandi Fagralund og mun því 5. flokkur keppa alla sína leiki þar. Úrslitaleikur 5. flokks verður samt spilaður á Kópavogsvelli á sunnudeginum.   6. […]

Beltapróf Taekwondodeildarinnar fór fram 29. maí

Beltapróf Taekwondodeildar Breiðabliks fór fram laugardaginn, 29. maí. Niðurstaða prófana voru eftirfarandi: 2. Dan – Valgeir Pálmason og Karítas Elfarsdóttir 1. Dan – Xavier Rybe, Embla Valgeirsdóttir, Steinar Pálmason og Kristján Brynjarsson. Stjórn og þjálfarar voru mjög ánægðir með prófin og eru virkilega stoltir af iðkendum deildarinnar.

Sumarið er hafið

Sumardagskrá Breiðabliks hefst á næstu dögum um leið og skólarnir renna sitt skeið.   Sumarnámskeiðin hefjast til að mynda í komandi viku og getum við lofað miklu fjöri þar. Undirbúningur námskeiðanna hefur staðið yfir í margar vikur og þar fer fremstur í flokki Jón Reynir Reynisson, nýr yfirmaður námskeiðanna.   Breiðablik býður upp á mörg […]