Entries by

Búið að draga í Jólahappdrætti Breiðabliks

Í dag var dregið í Jólahappdrætti Breiðabliks fyrir árið 2020. Drátturinn fór fram hjá Sýslumanninum í Kópavogi, allt samkvæmt ströngustu reglum. Vinningarnir voru hvorki fleiri né færri en 164 talsins og var heildarverðmætið þeirra 3.098.860kr. Einungis var dregið úr seldum miðum. Hér má sjá niðurstöðu happdrættisins – ATHUGIÐ:  Vinningshafar eru beðnir um að senda tölvupóst […]

Leikfimi eldri borgara fer aftur af stað

Leikfimi eldri borgara með Jóni Sævari fer aftur af stað þriðjudaginn 2. febrúar. Æfingarnar verða á sömu tímum og áður, á þriðjudögum og föstudögum kl 10:00 í Smáranum/Fífunni (Dalsmára 5). Mikilvægt er að allir iðkendur mæti með grímu, virði 2m regluna og spritti sig vel fyrir og eftir. Einnig viljum við biðja iðkendur um að […]

Blikar í beinni

Á næstu dögum ætla allar deildir Breiðabliks að leiða saman hesta sína og vera Live á aðal Facebooksíðu félagsins. – Boðið verður upp á fjölbreytt úrval af efni. Heimaæfingar, fyrirlestrar, spurningakeppnir og fleira. – Búið er að búa til “Viðburð” á Facebook til þess að halda utan um öll herlegheitin. Efst á þeirra síðu (viðburðarsíðunni […]

Mótslok meistaraflokka í knattspyrnu

Eins og flestum er kunnugt samþykkti stjórn KSÍ á fundi sínum þann 30. október að hætta keppni í Íslands- og bikarkeppnum karla og kvenna. Þessi samþykkt kemur í kjölfar hertra sóttvarnarreglna sem banna allt íþróttastarf a.m.k. til 17. nóvember. Ákvörðun stjórnar KSÍ er hvorki einföld né léttvæg og um hana eru skiptar skoðanir. Hún er […]

Allt íþróttastarf liggur niðri til 17. nóvember

Eins og öllum ætti að vera kunnugt um tóku í gildi á miðnætti hertar sóttvarnaraðgerðir sem munu vara a.m.k. til 17. nóvember næstkomandi. Sjá nánar með því að smella hér. Það er því ljóst að baráttan við veiruna skæðu mun vara eitthvað lengur og þurfum við öll sem eitt að sýna áfram þolinmæði í því […]