Entries by

Góður Árangur Blika á vormóti Fjölnis

Fyrsta frjálsíþróttamót utanhússtímabilsins fyrir 11-15 ára fór fram í Kaplakrika í dag. Breiðablik mætti með glæsilegt 30 manna keppnislið. Keppendur Breiðabliks okkar unnu flest gullverðlaun á mótinu í dag, tíu talsins. Auk þess unnu þau fimm silfurverðlaun og átta brons. Mikið var um bætingar og góð stemning í hópi keppenda og áhorfenda. Sumarið byrjar vel.

Breiðablik – Valur (Styrktarleikur)

Næstkomandi sunnudag, þann 31.maí, munu Breiðablik og Valur (mfl kk) mætast í góðgerðarleik á Kópavogsvelli kl.18:00. Mjög takmarkað magn miða í boði! Einungis verður selt í tvö hólf og því verða aðeins 400 miðar í boði. Öll miðasala fer fram í gegnum tix.is. Smelltu hér fyrir miðasölu. Miðinn kostar 1.000kr og rennur allur ágóði af […]

4.maí – Íþróttastarf hefst aftur

Ágætu iðkendur og forráðamenn Breiðabliks Æfingar barna og ungmenna hefjast að nýju í dag, mánudaginn 4. maí. Við höfum verið að nýta síðustu daga í að skipuleggja fyrirkomulag æfinga. Eins og fram hefur komið eru engar fjöldatakmarkanir iðkenda í íþróttastarfi barna á leik- og grunnskólastigi svo æfingar verða með eðlilegum hætti þar. Einhverjar breytingar eru […]

Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar

Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar Breiðabliks 2020 verður haldinn fimmtudagskvöldið 7.maí n.k. kl 19:00 í veislusal Smárans(2.hæð). Hvetjum iðkendur og foreldra til að mæta og hafa þannig áhrif á framgang og stefnu deildarinnar. Frjálsíþróttadeild Breiðabliks.

Aðalfundur Sunddeildar

Aðalfundur sunddeildar Breiðabliks 2020 verður haldinn þriðjudagskvöldið 5.maí n.k. kl 20:00 í veitingasal Smárans (2.hæð)   Dagskrá:   Kosning fundarstjóra og ritara Formaður leggur fram skýrslu deildarinnar Endurskoðaður ársreikningur lagður fram til samþykktar Kosning formanns Kosning stjórnarmanna Umræður um málefni deildarinnar og önnur mál   Allir félagar sunddeildarinnar sem eru 18 ára og eldri hafa […]

Aðalfundur Skíðadeildar

Aðalfundur Skíðadeildar Breiðabliks 2020 verður haldinn miðvikudagskvöldið 6.maí n.k. kl 20:30 í veislusal Smárans(2.hæð). Hvetjum iðkendur og foreldra til að mæta og hafa þannig áhrif á framgang og stefnu deildarinnar. Skíðadeild Breiðabliks