Entries by

Vetraráætlanir deildanna hafa verið birtar

Nú ættu allar deildir Breiðabliks að hafa birt æfingaáætlun sína fyrir veturinn/skólaárið 2020-2021. Flestar áætlanirnar taka gildi í næstu viku, 31.ágúst-4.september. Æfingaáætlanirnar má finna, eins og vanalega, efst á heimasíðunni […]

Rúmar 450.000kr til styrktar Píeta

Í síðustu viku heimsóttu Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, og Rasmus Christiansen, leikmaður Vals, Píeta samtökin og afhentu þeim rúmar 450.000kr. Upphæðin safnaðist í kringum æfingaleik liðanna sem fram fór á […]

Góður Árangur Blika á vormóti Fjölnis

Fyrsta frjálsíþróttamót utanhússtímabilsins fyrir 11-15 ára fór fram í Kaplakrika í dag. Breiðablik mætti með glæsilegt 30 manna keppnislið. Keppendur Breiðabliks okkar unnu flest gullverðlaun á mótinu í dag, tíu […]