Entries by

BERNSKUBREK – 14.júní

MARTEINN SIGURGEIRSSON Rifjar upp sprell og athafnaþrá júní í Salnum kl 20 Kópavogsæskunnar á öldinni sem leið með kvikmyndum og spjalli. Frekari upplýsingar og bókanir : salurinn.is Meðal þess sem sagt verður frá eru samskipti unglinga við herinn á stríðsárunum ( Pétur Sveinsson og Sigurður Grétar Guðmundsson )  Bræðurnir frá Kópavogsbýlinu þeir: Magnús, Einar og […]

Ívar kveður

Í dag var seinasti starfsdagur Ívars Ásgrímssonar fyrir Breiðablik. Ívar hefur starfað fyrir deildina síðastliðin fjögur ár með góðum árangri. Hann hefur verið yfirþjálfari deildarinnar, þjálfari meistaraflokks kvenna og meistaraflokks karla á tíma sínum í Smáranum. Ívar kveður deildina á góðum stað en yngri flokka starfið hefur tekið miklum framförum undanfarin ár. Körfuknattleiksdeild Breiðabliks vill […]

Aðalfundur Breiðabliks fór fram í troðfullum Smáranum

Aðalfundur Breiðabliks fór fram í kvöld, þriðjudaginn 14.maí, í troðfullum Smáranum. Veislusalur félagsins sem hýsti fundinn var reyndar ekki alveg troðfullur en öll önnur rými í Smáranum voru það enda hófst 2000 manna oddaleikur Grindavíkur og Keflavíkur í undanúrslitum íslandsmótsins í körfubolta karlamegin stuttu seinna. Það er skemmst frá því að segja að vinir okkar […]

Tveir Blikar í landsliðsvali fyrir Norðurlandameistaramót í frjálsum

Landsliðsval fyrir Norðurlandameistaramótið í Malmö hefur verið tilkynnt og það gleður okkur að segja frá því að Breiðablik á tvær frjálsíþróttakonur í liðinu. Frjálsíþróttasamband Íslands og íþrótta- og afreksnefnd hafa valið þær Birnu Kristínu Kristjánsdóttur og Júlíu Kristínu Jóhannesdóttur til þátttöku á mótinu en Birna keppir í langstökki og Júlía í 100 m grindahlaupi. Íslenski […]

Sumarið byrjar vel hjá Arnari Péturssyni

Sumarhlaupin eru farin af stað og óhætt að segja að sumarið byrji vel hjá Blikanum Arnari Péturssyni en hann kom fyrstur í mark í tveimur hlaupum á tæpri viku. Arnar sigraði Puffin Run í Vestmannaeyjum á tímanum 1:17:13 en um er að ræða 20 km hlaup hringinn í kringum eyjuna fögru og gerði sér svo […]

Kópavogsþrautin 12.maí

Á sunnudaginn fer fram hin árlega Kópavogsþraut og eru um 120 keppendur skráðir til leiks sem er nánast tvöföldun frá því í fyrra! Við hvetjum alla til þess að kíkja í stemmninguna á Rútstúni og fylgjast með þessari skemmtilegu keppni. Allir keppendur byrja á 400m sundi í Kópavogslaug, svo tekur við 10,5 km hjól og […]

Feðgarnir taka við

Körfuknattleiksdeild Breiðabliks hefur samið við feðgana Hrafn Kristjánsson og Mikael Mána Hrafnsson sem þjálfara meistaraflokks karla fyrir næsta leiktímabil, einnig mun Mikael taka við sem yfirþjálfari yngri flokka.Þjálfaraferill Hrafns hefur spannað þó nokkuð mörg ár, lið og landshluta. Fyrir yfirstandandi leiktíð tók hann við 11. og 12. karla hjá Breiðablik en bæði lið hafa staðið […]