Fyrsta fréttabréf Breiðabliks komið út
Glænýtt fréttablað Breiðabliks er komið út á rafrænu formi. Stútfullt blað af efni frá flestum deildum félagsins. Stefnt er að útgáfu á 4-6 slíkum blöðum á ári þar sem fjallað er um undanfarnar vikur. Smellið hér til að lesa.