Entries by

Styrktu félagið og fáðu skattafslátt

Okkur langar að minna á að velunnarar Breiðabliks geta fengið endurgreiðslu frá skatti ef þeir styrkja félagið.   Einstaklingar geta því styrkt Breiðablik um allt að 350.000 kr en að lágmarki 10.000 kr á ári sem er frádráttarbært frá skattskyldum tekjum. Dæmi: Einstaklingur sem greiðir 4.000 kr styrk til Breiðabliks á mánuði fær skattaafslátt að […]

Kosning á íþróttafólki Kópavogs er hafin

Búið er að opna fyrir kosningu á Íþróttafólki ársins 2023 í Kópavogi í Þjónustugátt bæjarins. Kosningin verður opin til 6. janúar og munu atkvæði bæjarbúa vega 40% á móti atkvæðum fulltrúa íþróttaráðs. Það íþróttafólk sem reynist hlutskarpast í valinu mun hljóta viðurkenningu á Íþróttahátíð bæjarins þann 11. janúar. Hér má sjá frétt þess efnis. Nýtum […]

Nýtt gjald fyrir frístundavagna bæjarins

Á komandi vorönn 2024 mun aðgangur að frístundavögnum bæjarins kosta 11.200kr á hvert barn eða um 2.000kr á mánuði. Skráning og greiðsla fer fram í gegnum íþróttafélögin Breiðablik(XPS), HK(Sportabler) og Gerplu(Sportabler). Ef barn er hjá tveimur félögum þá er nóg að skrá sig í vagnana í gegnum eitt félag. Ástæðan fyrir þessu nýja gjaldi er ört […]

Breiðablik stendur með ECA

Breiðablik ítrekar sína afstöðu að velferð knattspyrnu í Evrópu geti aðeins verið tryggð með samvinnu félaga í gegnum ECA í öflugum samskiptum og samstarfi með UEFA. Sjá mynd. Breiðablik reiterates our position that European football’s future well-being can only be secured through clubs working together through ECA in strong partnership and collaboration with UEFA. See […]

Frjálsíþróttadeild Breiðablik keppir áfram í Craft

Frjálsíþróttadeild Breiðablik hefur gert áframhaldandi samning við New Wave Iceland, umboðsaðila Craft á Íslandi og munu allir iðkendur deildarinnar keppa í fatnaði frá Craft næstu tvö árin. Craft hefur á síðustu árum haslað sér völl á liðamarkaðnum með frábærum árangi og hefur fjöldi landsliða og félagsliða kosið að leika í þessum hágæða íþróttafatnaði. Af hverri […]

Breytingar á kvennaliði KKD

Þær Þórdís Jóna Kristjánsdóttir, Ragnheiður Einarsdóttir og Brooklyn Panell hafa allar óskað eftir að segja upp samningum sínum við Breiðablik. Þó mikill missir sé af þeim öllum, bæði innan vallar sem utan, hefur Breiðablik ákveðið að verða við þeirra óskum. Þórdís hefur verið ein af lykilleikmönnum Breiðabliks undanfarin ár og á sama tíma og við […]

Blikar í Congo

Blik í auga. Okkur bárust þessar myndir frá Kristni Guðmundssyni sem var að vinna fyrir flugfélag í Congo, nánar tiltekið í Brazzavile. Hann lét einnig fylgja með söguna af því hvernig þessar Breiðabliks búningar enduðu í Congo en á frídögum þá var iðulega farið og hjálpað til á munaðarleysingjaheimili sem staðsett er þar. Allsstaðar voru […]