Íþróttaskólinn á Kárnesi næstu sunnudaga
Þar sem að Smárinn er undirlagður næstu fjórar helgar þá mun Íþróttaskólinn okkar færast örlítið til.
Skólinn mun færast yfir á sunnudaga næstu fjórar helgar ásamt því að fara fram í íþróttahúsinu á Kársnesi(við…
Breiðablik styður Úkraínu
Síðastliðið haust, þann 9. nóvember, spiluðu stelpurnar okkar í úkraínsku borginni Kharkív sem hluti af riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu.
Þessi keppnisferð sem slík hlaut mikið lof á sínum tíma. Völlurinn í hæsta…
Kveðja frá Breiðabliki
Í dag kveður Ungmennafélagið Breiðablik góðan félaga, Einar Ragnar Sumarliðason, sem lést langt fyrir aldur fram þann 13.febrúar s.l. Leiðir Einars og Breiðabliks hafa legið saman í hartnær 40 ár eða allt frá því þau…
Frádráttarbærir styrkir til íþróttafélaga
Með nýjum lögum sem voru samþykkt 1.nóvember síðastliðinn geta velunnarar Breiðabliks nú fengið endurgreiðslu frá skatti ef þeir styrkja félagið.
Einstaklingar geta því styrkt Breiðablik um allt að 350.000 kr en að lágmarki…
Enginn frístundaakstur í vetrarfríinu
Á morgun fimmtudag og einnig á föstudag(17. og 18. feb) er vetrarfrí hjá Kópavogsbæ.
Þar sem að allir skólar og frístundaheimili í bænum verða lokuð í þessa tvo daga þá verður enginn frístundaakstur.
Vert er að minna…
Breiðablik undirritar samning við Tekt
Breiðablik undirritar samning við Tekt - Birtingar og markaðsráðgjöf
Fulltrúar Breiðabliks og Tekt undirrituðu á dögunum samstarfssamning um markaðs, sölu og viðburðamál. Er það gert í kjölfar farsæls samstarfs…
Búið að draga í happdrættinu
Klukkan 13:00 í dag, föstudaginn 21. janúar, var dregið í Jólahappdrætti Breiðabliks hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu.
Líkt og áður var einungis dregið úr seldum miðum sem voru í heildina 4546 talsins.
Breiðablik…
Arnar og Agla María Íþróttafólk Breiðabliks árið 2021
Íþróttahátíð Breiðabliks fyrir árið 2021 fór fram í veislusal Smárans í gær.
Þar var okkar fremsta afreksfólk í flestum okkar deildum heiðrað ásamt því að Þjálfara- og Deildarbikar félagsins voru afhentir.
Að…
Íþróttahátíð Breiðabliks fer fram í dag – Bein útsending
Hin árlega Íþróttahátíð Breiðabliks verður haldin í dag kl.17:30.
Þar verður okkar allra fremsta íþróttafólk heiðrað fyrir framúrskarandi árangur á liðnu ári.
Viðburðurinn verður að sjálfsögðu í beinu streymi…
Vignir með stórmeistaraáfanga
Vignir Vatnar tryggði sér stórmeistaraáfanga!
Vignir Vatnar, sem er einungis 17 ára gamall, vann yfirburðarsigur á sterku alþjóðlegu skákmóti sem haldið var á Írlandi fyrir helgi.
Vignir hlaut 7,5…