Fjölmennur aðalfundur Breiðabliks

Aðalfundur Breiðbliks var haldinn miðvikudaginn 11. maí s.l og var hann mjög vel sóttur. Guðmundur Sigurbergsson var kjörinn fundarstjóri og stýrði fundi. Sveinn Gíslason formaður fór yfir skýrslu stjórnar og fór hann vítt…

Kosningar – Fífan/Smárinn lokuð

Á morgun laugardaginn 14. maí fara fram sveitastjórnarkosningar í Smáranum og sökum þess fellur öll þjónusta Breiðabliks niður bæði í Smáranum og Fífunni. Þeir sem eiga erindi utandyra eða í stúkunni eru vinsamlegast beðnir…

Aðalfundur félagsins í dag

Í dag fer fram aðalfundur félagsins í veislusal Smárans á 2.hæð. Fundurinn hefst klukkan 17:00 og eru allir velkomnir. Búast má við hefðbundnum fundarstörfum ásamt því að nýr formaður verður kjörinn.  

Vorhátíð Breiðabliks

Breiðablik býður öllum iðkendum og aðstandendum á vorhátíð í Fífunni laugardaginn 7.maí milli kl.11-13. Dagskrá: Kynning á nýju stefnumótunarverkefni félagsins, Kyndlinum Grillaðar pylsur Hoppukastalar

Aðalfundur Breiðabliks

Aðalfundur Breiðabliks verður haldinn 11.maí kl.17 í veitingasal félagsins í Smáranum. Dagskrá: Venjuleg fundarstörf skv. lögum félagsins

Opnunartímar í apríl

Dagana 14.-18. apríl(skírdag-annar í páskum) verða Smárinn, Fífan og Stúkan(Kópavogsvelli) lokuð. Frístundavagnar Kópavogs fylgja einnig sama plani og ganga þ.a.l. eftir áætlun dagana 11.-13. apríl. Áðurnefndar byggingar…

Betri í dag en í gær

Miðvikudaginn 30. mars klukkan 13:00 flytur Bergsveinn Ólafsson fyrirlestur sinn "Betri í dag en í gær" í Kórnum. Fyrirlesturinn er í boði Virkni Og Vellíðan. Boðið verður upp á kaffi að fyrirlestri loknum. Nánar h…

Sumarstarf hjá Breiðablik

Má bjóða þér að vinna við skemmtileg sumarnámskeið og mögulega önnur tilfallandi störf hjá félaginu?   Aðilar fæddir 2004 og eldri(2003, 2002 o.s.frv.) sækja um hér: https://alfred.is/starf/adstodarleidbeinandi-a-sumarnamskeidum   Aðilar…

Látum það ganga (áfram)!

Breiðablik er mikið í mun að hugsa um umhverfið og að minnka sóun eins mikið og mögulegt er. Búið er að setja í loftið Facebook síðu til að styðja við hringrásarhagkerfið og gera öllum Blikum auðvelt að koma skóm og…