Keeping the youth athlete on track
Föstudaginn 10. september verður haldið námskeið í Sporthúsinu um þroska og þróun ungra íþróttaiðkenda og þá þætti sem geta haft áhrif á íþróttaferil þeirra.
Fyrirlesari er Dr. Amöndu Johnson sem hefur m.a. starfað…
Í ljósi umræðu undanfarinna daga
Í kjölfar umræðunnar síðastliðnar vikur vill Breiðablik upplýsa félagsmenn, iðkendur og foreldra um þann vettvang sem félagið notar við úrvinnslu tilkynninga um einelti eða ofbeldi af einhverju tagi.
Mikilvægt er að einstaklingar…
Tómas Pálmar á EM Ungmenna í karate
Dagana 20-22.ágúst fór Evrópumeistaramót ungmenna í karate fram í Tampere, Finnlandi. Ísland sendi 6 keppendur á mótið og átti Breiðablik einn fulltrúa þar á meðal, Tómas Pálmar Tómasson sem keppti í kata 16-17 ára. Yfir…
Stundatafla karatedeildar
Æfingar samkvæmt stundaskrá hefjast mánudaginn 30.ágúst, æfingar detta inn í Sportabler fljótlega.
Athugið að skráning iðkenda eru núna einnig í Sportabler (ekki Nóra eins og hefur verið).
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
16:00-17:00
Börn…
Æfingatöflur vetrarins að verða klárar
Kæru forráðamenn, iðkendur og aðrir blikar
Nú eru æfingatöflur vetrarins hver af annari að detta inn
Skráning hefst á næstu dögum og verður tilkynnt sérstaklega innan deilda þegar skráning opnar.
Sú breyting hefur…
Friðdóra nýr rekstrarstjóri Breiðabliks
Friðdóra Kristinsdóttir hefur verið ráðinn rekstrarstjóri Breiðabliks og tekur hún við starfinu af Sölva Guðmundssyni sem hefur gegnt því undanfarin ár.
Friðdóra er iðnrekstrarfræðingur að mennt, gift Erni Ásgeirssyni…
Stofnfundur Rafíþróttadeildar Breiðabliks í dag
Stór dagur í dag!
-
Rafíþróttadeild Breiðabliks stofnuð
-
Stofnfundur félags- og tómstundadeildar (Rafíþróttadeildar) Breiðabliks fer fram í dag klukkan 17:30 í veislusal Smárans, 2. hæð.
Allir velkomnir!
Dagskráin…
Nákvæm 17. júní dagskrá við Fífuna
Nákvæm 17. júní dagskrá við Fífuna var að lenda!
13:50 Skólahljómsveit Kópavogs opnar.
14:00 Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri, flytur ávarp.
14:15 Þorri og Þura.
14:45 Ræningjarnir úr Kardimommubæ.
15:10…
17. júní hátíð í Smáranum
Þjóðhátíðardegi okkar Íslendinga verður heldur betur fagnað í Kópavogi.
Á morgun, 17. júní, fara fram hvorki fleiri né færri en fimm hátíðir víðs vegar um bæinn.
Ein þeirra fer einmitt fram á bílaplaninu…
Smárinn fær nýja stúku
Þessa dagana er unnið hörðum höndum að byggingu nýrrar stúku í Smáranum.
Verklok eru áætluð um næstu mánaðarmót, júní/júlí.
Við getum ekki beðið eftir því að bjóða ykkur til sætis í nýju stúkunni.
Það…