Breiðablik 70 ára! Þér er boðið í afmæli
Þér er boðið í afmæli Breiðabliks
Smelltu hér til þess að sjá afmælisdagskránna
Smelltu hér til þess að sjá Facebook viðburð fyrir afmælið
Ungmennafélagið Breiðablik var stofnað í Kópavogi þann…
Fyrsti vinningur í Jólahappdrætti Breiðabliks genginn út!
Það var hann Viðar Ólafsson sem hreppti fyrsta vinning í hinu árlega Jólahappdrætti Breiðabliks.
Vinningurinn hljóðaði upp á ferð fyrir tvo á knattspyrnuleik erlendis með VITA Sport, að verðmæti 250.000kr.
Vinningsmiðann…
Búið er að draga í Jólahappdrætti Breiðabliks 2020
Föstudaginn 17. janúar 2020 klukkan 14:00 var dregið í Jólahappdrætti Breiðabliks hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Til þess að allt færi eftir settum reglum var það fulltrúi sýslumanns sem sá um útdráttinn og voru…
Smávægilegar breytingar á áætlunarleiðum frístundavagna í Kópavogi
Áætlunarleiðir frístundavagna í Kópavogi hafa tekið smávægilegum breytingum eftir áramót.
Breytingunum er er ætlað að tryggja að allir komist á æfingar á réttum tíma og taka þær mið af æfingatöflum íþróttafélagana…
Vel mætt á Íþróttahátíð Breiðabliks 2019
Íþróttahátíð Breiðabliks var haldin í fyrsta skipti með núverandi sniði í gær, 9. janúar. Markmiðið með Íþróttahátíðinni er að gera árangur einstaklinga og hópa hjá þeim fjölmörgu deildum sem félagið starfrækir…
Æfingar samkvæmt töflu í dag og frístundavagninn keyrir samkvæmt áætlun
Æfingar hjá Breiðablik eru samkvæmt töflu í dag þriðjudaginn 7.janúar. Frístundavagninn keyrir samkvæmt áætlun og foreldrar taka ákvörðun um hvort börnin mæti á æfingu eða ekki eftir aðstæðum.
Vorönn 2020 í karate
Vorönn 2020 hefst mánudaginn 6. janúar samkvæmt stundaskrá.
Byrjendanámskeið eru sem hér segir:
Karateskólinn (5 ára), æfa á mið kl 16 og lau kl 10:00.
Börn (6 -9 ára), æfa á mán kl 16:10 og lau kl 11:00.
Unglingar…
Sigmar Ingi til UMSK
Sigmar Ingi Sigurðarson markaðs- og viðburðarstjóri Breiðabliks mun láta af störfum hjá félaginu núna um áramótin.
Sigmari Inga eru þökkuð góð störf fyrir félagið en hann mun áfram sinna þjálfun hjá knattspyrnudeild…
Áramótabrenna Kópavogs 2019
Hin árlega áramótabrenna Kópavogs verður í ár haldin á efra bílastæði sunnan við Fífuna.
Kveikt verður í brenunni klukkan 20:30 og hefst flugeldasýning Hjálparsveit skáta í Kópavogi klukkan 21:30.
Ásgeir Páll sér…
Flugeldaávísanir HSSK og Breiðabliks fáanlegar í Smáranum
Nú sem fyrr er í gangi samstarf með Breiðabliki og HSSK þar sem Breiðablik selur Flugeldaávísanir og þannig getur fólk stutt við gott starf Hjálparsveitar skáta og íþróttastarfið hjá Breiðablik. Hægt er að fá flugeldaávísanir…