
Vorhátíð Breiðabliks
Breiðablik býður öllum iðkendum og aðstandendum á vorhátíð í Fífunni laugardaginn 7.maí milli kl.11-13.
Dagskrá:
Kynning á nýju stefnumótunarverkefni félagsins, Kyndlinum
Grillaðar pylsur
Hoppukastalar

Búið er að draga í Jólahappdrætti Breiðabliks 2020
Föstudaginn 17. janúar 2020 klukkan 14:00 var dregið í Jólahappdrætti Breiðabliks hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Til þess að allt færi eftir settum reglum var það fulltrúi sýslumanns sem sá um útdráttinn og voru…

Jólahappdrætti Breiðablik 2018
Föstudaginn 18. janúar 2019 var dregið í Jólahappdrætti Breiðabliks hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Til þess að allt færi eftir settum reglum var það fulltrúi sýslumanns sem sá um útdráttinn og voru fulltrúar…

Jólahappdrætti Breiðabliks 2018
Föstudaginn 18. janúar 2019 var dregið í Jólahappdrætti Breiðabliks hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Til þess að allt færi eftir settum reglum var það fulltrúi sýslumanns sem sá um útdráttinn og voru fulltrúar…

Vinningsnúmer í Vorhappdrætti Körfuknattleiksdeildar
Fimmtudaginn 31. maí 2018, var dregið í Vorhappdrætti Körfuknattleiksdeildar Breiðabliks hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu að Hlíðarsmára 1 Kópavogi.
Til þess að allt færi eftir settum reglum var það fulltrúi…

Íþróttaskóli Breiðabliks fyrir 2-5 ára börn hefst aftur 5. september
Við áætlum að Íþróttaskóli Breiðabliks fari aftur af stað laugardaginn 5. september 2020 þ.e. 2-3 ára kl. 9:30 og 4-5 ára kl. 10:30 í Smáranum. Skráning og greiðsla fer fram í gegnum Nóra, skráningar- og greiðslukerfið:…

Sérlega vel heppnað Símamót 2020
Símamót Breiðabliks í knattspyrnu var haldið á félagssvæðum Breiðabliks dagana 9. - 12. júlí 2020. Mótið var haldið í fyrsta sinn árið 1985 og hefur afar sérstakan sess í hugum þeirra sem eru velunnarar kvennaknattspyrnunnar…

Framkvæmd Símamótsins 2020 – Hækkað viðbúnaðarstig
Hækkað viðbúnaðarstig vegna Covid-19
Sjá ítarlega aðgerðaráætlun með því að smella á slóðina hér að neðan. Helstu atriði hafa verið dregin saman í textanum hér að neðan.
Framkvæmd Símamótsins 2020 _ Aðgerðaráætlun…

Breiðablik uppfærir viðbúnaðaráætlun vegna Covid-19
Eins og fram hefur komið greindist leikmaður Breiðabliks með Covid-19 þann 23. Júní síðastliðinn. Smitið var greint af frumkvæði leikmannsins og hafa Almannavarnir og aðrir hrósað henni sérstaklega fyrir hárrétt viðbrögð.…

Domino’s styður við Breiðablik! Afsláttarkóði: BREIDABLIK
Breiðablik tekur þátt í Íþróttaviku Dominos!
Á tímabilinu 22. – 28. júní fá allir stuðningsmenn Breiðabliks 20% afslátt af sóttum pizzum af matseðli með því að nota kóðann BREIDABLIK þegar pantað er á vef/appi…

Breiðablik í samstarfi við Háskólann í Reykjavík
Breiðablik hefur í sumar tekið á móti Björk Varðardóttur nemanda í íþróttafræði við Háskólann í Reykjavík. Hluti af BSc námi í íþróttafræði er að ljúka einingum í verknámi þar sem nemendum gefst færi á að kynnast…

17. júní skemmtun við Fífuna
17. júní skemmtun við Fífuna 🇮🇸🇮🇸
Kópavogsbær efnir til hátíðarhalda 17. júní með óhefðbundnu sniði í ár í ljósi aðstæðna. Margt um að vera í bænum, hér og þar.
Fyrir íbúa í Smárahverfi er sérstaklega…

17. júníhlaup Breiðabliks
Keppnishlaup á þjóðhátíðardaginn fyrir alla 12 ára og yngri (2008 og yngri)
Hlaupið verður á Kópavogsvelli og hefst kl 10:00
Hlaupið er 400 metrar og veitt verða verðlaun fyrir fyrstu 3 sætin hjá stelpum og
strákum í hverjum…

