
Heiðranir á 70 ára afmæli félagsins
Afmælishátíð Breiðabliks var haldin sunnudaginn, 16. febrúar síðastliðinn.
Hátíðin tókst vel til að mati viðstaddra og virtust afmælisgestir vera í skýjunum.
Sólin mætti stundvíslega fyrir "Ferðina að upphafinu",…

Framhaldsaðalfundur knattspyrnudeildar verður haldinn fimmtudaginn 12.mars
Framhaldsaðalfundur knattspyrnudeildar verður haldinn fimmtudagunn 12. mars n.k. í veitingasalnum í Smáranum 2. hæð og hefst kl. 17:30
Dagskrá:
Ársreikningur lagður fram til samþykktar
Stjórn knattspyrnudeildar

Bergur Þór ráðinn dómarastjóri knattspyrnudeildar Breiðabliks
Bergur Þór Steingrímsson hefur verið ráðinn dómarastjóri knattspyrnudeildar Breiðabliks. Bergur hefur áratuga reynslu af dómgæslu bæði í knattspyrnu og í körfuknattleik og hefur dæmt samtals um 2.000 leiki á ferlinum. Bergur…

Markús með aldursflokkamet
Þau gleðitíðindi urðu á Meistaramóti Íslands í Fjölþrautum þann 8. febrúar sl. að Markús Birgisson bætti Íslandsmetið í fimmtarþraut í flokki 15 ára og yngi. Metið er enn ein rós í hnappagat þessa fjölhæfa íþróttamans…

Jón Erik vann gull í Andorra
Jón Erik Sigurðsson, 15 ára skíðamaður úr Breiðablik vann til gullverðlauna á stóru alþjóðlegu skíðamóti í lok janúar. Mótið, sem ber heitið Trofeu Borrufa, er haldið á vegum Alþjóða Skíðasambandsins og fer fram…

Arnar Pétursson aftur í Breiðablik!
Arnar Pétursson aftur í Breiðablik
Arnar Pétursson langhlaupari er gengin til liðs við uppeldisfélag sitt Breiðablik aftur eftir að hafa keppt með ÍR sl. ár. Að sögn Arnars togaði það alltaf í hann að keppa aftur fyrir sitt…

Breiðablik 70 ára! Þér er boðið í afmæli
Þér er boðið í afmæli Breiðabliks
Smelltu hér til þess að sjá afmælisdagskránna
Smelltu hér til þess að sjá Facebook viðburð fyrir afmælið
Ungmennafélagið Breiðablik var stofnað í Kópavogi þann…

Fyrsti vinningur í Jólahappdrætti Breiðabliks genginn út!
Það var hann Viðar Ólafsson sem hreppti fyrsta vinning í hinu árlega Jólahappdrætti Breiðabliks.
Vinningurinn hljóðaði upp á ferð fyrir tvo á knattspyrnuleik erlendis með VITA Sport, að verðmæti 250.000kr.
Vinningsmiðann…

Búið er að draga í Jólahappdrætti Breiðabliks 2020
Föstudaginn 17. janúar 2020 klukkan 14:00 var dregið í Jólahappdrætti Breiðabliks hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Til þess að allt færi eftir settum reglum var það fulltrúi sýslumanns sem sá um útdráttinn og voru…

Smávægilegar breytingar á áætlunarleiðum frístundavagna í Kópavogi
Áætlunarleiðir frístundavagna í Kópavogi hafa tekið smávægilegum breytingum eftir áramót.
Breytingunum er er ætlað að tryggja að allir komist á æfingar á réttum tíma og taka þær mið af æfingatöflum íþróttafélagana…