Fístundavagninn hefur áætlunarferðir mánudaginn 7.janúar

Mánudaginn 7.janúar hefur frístundavagninn aftur áætlunarferðir sínar eftir jólafrí.

Breiðablik sendir öllum hátíðarkveðjur

Breiðablik óskar öllum í Breiðabliksfjölskyldunni gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Við þökkum skemmtilegt samstarf og frábæran árangur á árinu sem er að líða og bíðum spennt eftir að vinna með ykkur öllum á…

Jólahappdrætti Breiðabliks

Kæru foreldrar og iðkendur. Í vikunni hefst sala á miðum í stórglæsilegu Jólahappdrætti Breiðabliks. Um er að ræða stóra fjáröflun fyrir félagið og nauðsynlegt að þjálfarar, iðkendur og foreldrar leggist á eitt svo…

Margrét stígur til hliðar

Margrét Sturlaugsdóttir hefur óskað eftir því við félagið að fá að stíga til hliðar sem þjálfari meistaraflokks kvenna. Ákvörðun þessi er tekin af yfirvegun og í mesta bróðerni. Margrét hefur verið að glíma við…

TUFF Íþróttaverkefni

TUFF The Unity of Faiths Foundation’s mission is to help ‘unite’ people of all communities irrespective of their religious belief, cultural or social background. It aims to help create a more stable, tolerant and cooperative future…

Sýnum karakter ráðstefna og vinnustofa í Nóvember

Sýnum karakter ráðstefna 2. nóvember Jákvæð íþróttamenning Ráðstefnan verður haldin í Háskólanum í Reykjavík klukkan 13:00 til 16:00. Þema ráðstefnunnar í ár verður jákvæð íþróttamenning. Við fáum að…

Kírópraktorstofa Íslands með fyrirlestur um stoðkerfið í Smáranum.

Þriðjudaginn 23. október mun Kírópraktorstofa Íslands halda fyrirlestur um stoðkerfið í Smáranum. Fyrirlesturinn hefst kl 19:30 og fer fram í veitingasal Smárans (2.hæð). Kírópraktor skoðar, greinir og meðhöndlar stoðkerfisvandamál…
,

Svana Katla með Brons á sterku ensku móti

Landsliðskonan og blikinn Svana Katla Þorsteinsdóttir keppti í dag sunnudaginn 14.október á sterku móti, 6th Central England International Open, í Worcester Englandi. Mótið var fjölmennt, um 500 þátttakendur voru skráðir og þar…
,

Sunddeild Breiðabliks er 50 ára í dag, 9. október!

Sunddeild Breiðabliks er ein af 11 deildum félagsins og heldur hún úti öflugu starfi. Hér að neðan smá lesa smá ágrip af sögu deildarinnar þ.e. fyrstu ár hennar en það er Jóhannes Hraunfjörð Karlsson sem skrifaði.     -…
,

Silfur og tvö brons á Íslandsmeistaramóti unglinga í kumite

Íslandsmeistaramót Karatesambands Íslands var haldið í Fylkisseli um helgina. Mótið var fjölsótt og afskaplega skemmtilegt. Margar flottar viðureignir og spennandi. Breiðablik tók að sjálfsögðu þátt og áttu keppendur góðan…