Fyrsti vinningur í jólahappdrætti Breiðabliks genginn út!

Í desember síðastliðnum fór Breiðablik af stað með árlegt Jólahappdrætti sem verður stærra og glæsilegra með hverju árinu. Jólahappdrættið er frábær fjáröflun fyrir félagið og iðkendur þess. Af mikilli eljusemi gengu…

Tómstundarvagninn ekki á ferðinni í vetrarfríinu!

25 og 26 febrúar er vetrarfrí í skólum Kópavogsbæjar og dægradvalir lokaðar, Þessvegna verður tómstundavagninn ekki á ferðinni!
,

Viðar Halldórsson ráðinn sem ráðgjafi knattspyrnudeildar Breiðabliks

Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur gert samning við Dr. Viðar Halldórsson félagsfræðing um að Viðar verði í ráðgefandi hlutverki fyrir deildina á næstu misserum og komi þar að ; greiningu, fræðslumálum, eflingu innra starfs…
,

Getraunakaffi Breiðabliks

Getraunakaffi Breiðabliks er haldið í tengibyggingu Smárans og Fífunnar alla laugardaga milli 10:00 – 12:00.  Reglulega mætir þangað góður hópur Blika sem spáir í spilin og tekur þátt í skemmtilegu spjalli um boltann og allt…
,

Framhaldsaðalfundur knattspyrnudeildar verður haldinn miðvikudaginn 27. febrúar

Framhaldsaðalfundur knattspyrnudeildar verður haldinn miðvikudaginn 27. febrúar n.k. í veitingasalnum í Smáranum 2. hæð og hefst kl. 20:00. Dagskrá: Ársreikningur lagður fram til samþykktar Stjórn knattspyrnudeildar
,

Aðalfundur Hjólreiðadeildar Breiðabliks verður haldinn miðvikudaginn 27. febrúar

Aðalfundur Hjólreiðadeildar Breiðabliks verður haldinn miðvikudaginn 27. febrúar kl 19:30 í stúkunni við Kópavogsvöll (Glersal). Kosning fundarstjóra og ritara 2. Formaður leggur fram skýrslu deildar 3. Endurskoðaður…

Breiðablik 69 ára

Í dag þriðjudaginn 12. febrúar er Breiðablik 69 ára. Af því tilefni verður afmæliskaka og kaffi í boði félagsins frá kl. 15:00-18:00 og allir hvattir til að líta við í Smáranum og fá sér köku í tilefni dagsins. &nb…
, ,

Jólahappdrætti Breiðabliks

Föstudaginn 18. janúar 2019 var dregið í Jólahappdrætti Breiðabliks hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Til þess að allt færi eftir settum reglum var það fulltrúi sýslumanns sem sá um útdráttinn og voru fulltrúar…

Guðjóna tekur tímabundið við stöðu Rekstrarstjóra Breiðabliks

Guðjóna Breiðfjörð mun sinna starfi Rekstrarstjóra Breiðabliks samhliða starfi sínu sem innheimtufulltrúi félagsins (skráningar iðkenda og æfingagjöld). Hún mun sinna starfinu í febrúar eða á meðan Sölvi Guðmundsson…