,

Þrjú silfur hjá karatefólki á Finnish Open Cup

Laugardaginn 8.september fór fram sterkt  bikarmót Í Helsinki, sem heitir Finnish Open Cup. Ísland sendi vaska sveit keppenda á mótið, allt okkar landsliðsfólk í kata keppti. Okkar fólk náði góðum árangri og var uppskeran þrjú…
,

Vetrarstarfið fer vel af stað hjá Karatedeildinni

Vetrarstarfið fer vel af stað, iðkendur hafa ekki verið fleiri í mörg ár og allt útlit fyrir frábæran karatevetur. Karateskólinn æfir 2x í viku. Í Karateskólanum er stór hópur af 2013 krökkum að læra undirstöður karate…

lokað í Fífunni 13-17 september v. bílasýningar

Helgina 15-16 september fer fram 4x4 bílasýning í Fífunni, af þeim sökum verður lokað í Fífunni frá 13-17 september. Forráðamenn og iðkendur eru hvattir til þess að leita upplýsinga hjá þjálfurum um hvort æfingar færist…

Uppfærð tímaáætlun frístundavagns!

Tímaáætlun frístundavagnsins í Kópavogi hefur tekið breytingum Hér má sjá  breytingar á tímaáætlun og stoppistöðvar frístundavagnsins 

Íþróttaskóli Breiðabliks hefst 8. september

Íþróttaskóli 3-5 ára barna er starfræktur á veturna í íþróttahúsi Breiðabliks í Smáranum. Haustönn í íþróttaskólans hefst 8. september. Skráning og greiðsla fer fram í gegnum Nóra, skráningar- og greiðslukerfið Hægt…
,

Firmakeppni Þríþrautardeildar 2018

Firmakeppni Þríþrautardeildar Breiðabliks fór fram í gær við flottar aðstæður og umgjörð. 16 fyrirtæki skráðu sig til keppni og um 30 lið mættu í startið. Advania varð sigurvegari en þau Hildur Árnadóttir, Guðmundur…
,

Ofursprettþraut 3N Í Keflavík

  Blikar gerðu flotta ferð til Keflavíkur í lok ágúst og tóku Ofursprettþraut 3N með trompi. Áttu sigurvegara í karla- og kvennaflokki og innsigluðu yfirburðasigur í stigakeppni félagsliða. Hákon Hrafn Sigurðsson kom…
,

Æfingartímar og skráningar í þríþraut veturinn 2018-2019

Jæja þá er komið að því, nýtt æfingatímabil er að hefjast. Eins og kom fram á kynningarfundinum 23. ágúst, þá er meginþema septembermánaðar styrkur og zone 2 (rólegheita álag). September verður því eftirfarandi; (1)…

Tilkynning vegna íþróttavagns

Kæru iðkendur og foreldrar! Undanfarna mánuði hafa íþróttafélögin Breiðablik, Gerpla og HK unnið að því að sameina tómstundavagna félaganna með aðkomu Kópavogsbæjar og SÍK (Samráðsvettvangur íþróttafélaganna í…
,

Firmakeppni Breiðabliks 2.september

Firmakeppni Íslands í Þríþraut fer fram við sundlaug Kópavogs sunnudaginn 2. september nk kl. 10. Keppt er í sprettþraut þ.e. 400m sund, 10,4 km hjól og 3,6 km hlaupi. Hvert fyrirtæki fær tvær tímatökuflögur sem þarf að…