
Vetrarstarfið fer vel af stað hjá Karatedeildinni
Vetrarstarfið fer vel af stað, iðkendur hafa ekki verið fleiri í mörg ár og allt útlit fyrir frábæran karatevetur.
Karateskólinn æfir 2x í viku. Í Karateskólanum er stór hópur af 2013 krökkum að læra undirstöður karate…

lokað í Fífunni 13-17 september v. bílasýningar
Helgina 15-16 september fer fram 4x4 bílasýning í Fífunni, af þeim sökum verður lokað í Fífunni frá 13-17 september.
Forráðamenn og iðkendur eru hvattir til þess að leita upplýsinga hjá þjálfurum um hvort æfingar færist…

Uppfærð tímaáætlun frístundavagns!
Tímaáætlun frístundavagnsins í Kópavogi hefur tekið breytingum
Hér má sjá breytingar á tímaáætlun og stoppistöðvar frístundavagnsins

Íþróttaskóli Breiðabliks hefst 8. september
Íþróttaskóli 3-5 ára barna er starfræktur á veturna í íþróttahúsi Breiðabliks í Smáranum.
Haustönn í íþróttaskólans hefst 8. september.
Skráning og greiðsla fer fram í gegnum Nóra, skráningar- og greiðslukerfið
Hægt…

Firmakeppni Þríþrautardeildar 2018
Firmakeppni Þríþrautardeildar Breiðabliks fór fram í gær við flottar aðstæður og umgjörð. 16 fyrirtæki skráðu sig til keppni og um 30 lið mættu í startið. Advania varð sigurvegari en þau Hildur Árnadóttir, Guðmundur…

Ofursprettþraut 3N Í Keflavík
Blikar gerðu flotta ferð til Keflavíkur í lok ágúst og tóku Ofursprettþraut 3N með trompi. Áttu sigurvegara í karla- og kvennaflokki og innsigluðu yfirburðasigur í stigakeppni félagsliða. Hákon Hrafn Sigurðsson kom…

Æfingartímar og skráningar í þríþraut veturinn 2018-2019
Jæja þá er komið að því, nýtt æfingatímabil er að hefjast.
Eins og kom fram á kynningarfundinum 23. ágúst, þá er meginþema septembermánaðar styrkur og zone 2 (rólegheita álag). September verður því eftirfarandi;
(1)…

Tilkynning vegna íþróttavagns
Kæru iðkendur og foreldrar!
Undanfarna mánuði hafa íþróttafélögin Breiðablik, Gerpla og HK unnið að því að sameina tómstundavagna félaganna með aðkomu Kópavogsbæjar og SÍK (Samráðsvettvangur íþróttafélaganna í…

Firmakeppni Breiðabliks 2.september
Firmakeppni Íslands í Þríþraut fer fram við sundlaug Kópavogs sunnudaginn 2. september nk kl. 10. Keppt er í sprettþraut þ.e. 400m sund, 10,4 km hjól og 3,6 km hlaupi.
Hvert fyrirtæki fær tvær tímatökuflögur sem þarf að…

Kynningarfundur Þríþrautardeildarinnar 28.ágúst kl.20.00
Þríþrautardeild Breiðabliks kynnir starfsemi sína þriðjudaginn 28. ágúst á 2. hæði í Smáranum. Hér eru upplýsingar um helstu pakka sem deildin mun bjóða upp á en nánari upplýsingar verða veittar á fundinum.
1. Sundæfingar:…