Niðurstöður úr jólahappdrættinu

Þá er búið að draga út í okkar glæsilega jólahappdrætti og viljum við um leið þakka öllum miðakaupendum ásamt seljendum kærlega fyrir stuðninginn. ATH: allir vinningshafar skulu senda tölvupóst á arnordadi@breidablik.is…

Sóley og Vignir eru íþróttafólk Breiðabliks 2023

Íþróttahátíð Breiðabliks fór fram gær, miðvikudaginn 10.janúar í veislusal félagsins. Hægt er að horfa á upptöku af hátíðinni með því að smella hér. Um er að ræða árlegan viðburð sem haldinn er í boði aðalstjórnar…

Styrktu félagið og fáðu skattafslátt

Okkur langar að minna á að velunnarar Breiðabliks geta fengið endurgreiðslu frá skatti ef þeir styrkja félagið.   Einstaklingar geta því styrkt Breiðablik um allt að 350.000 kr en að lágmarki 10.000 kr á ári sem…

Kosning á íþróttafólki Kópavogs er hafin

Búið er að opna fyrir kosningu á Íþróttafólki ársins 2023 í Kópavogi í Þjónustugátt bæjarins. Kosningin verður opin til 6. janúar og munu atkvæði bæjarbúa vega 40% á móti atkvæðum fulltrúa íþróttaráðs. Það…

Nýtt gjald fyrir frístundavagna bæjarins

Á komandi vorönn 2024 mun aðgangur að frístundavögnum bæjarins kosta 11.200kr á hvert barn eða um 2.000kr á mánuði. Skráning og greiðsla fer fram í gegnum íþróttafélögin Breiðablik(XPS), HK(Sportabler) og Gerplu(Sportabler). Ef…

Sveinn einn af tíu mest framúrskarandi ungu Íslendingum 2023

Okkar allra besti Sveinn Sampsted hefur verið tilnefndur sem einn af tíu mest framúrskarandi ungu Íslendingum þessa árs. Sjá frétt hér: https://www.visir.is/.../tiu-tilnefnd-sem-framurskarandi... Í dag mun forseti vor,…

Megum ekki gleyma grunngildunum

"Það má því segja að það séu rúmlega 3 leikir leiknir á degi hverjum alla daga ársins hjá félaginu." Þessi magnaða staðreynd er meðal þess sem fram kemur í nýju og skemmtilegu viðtali Kópavogspóstsins við formann…
,

Viðburðaríkt fótboltasumar yngri flokka

Nú í byrjun októbermánaðar lauk formlega fótboltasumrinu 2023 í yngri flokkum Breiðabliks þegar 2. flokkur karla og kvenna spiluðu sína seinustu leiki í Íslandsmótinu. Alls léku lið Breiðabliks 872 leiki í Íslandsmótum…