Frístundavagninn bætir við sig ferðum

Vegna fjölda áskorana hafa Breiðablik, HK og Gerpla í samvinnu við Kópavogsbæ ákveðið að fjölga aftur ferðum hjá frístundavaginum. Áætlunarleiðir frístundavagnsins munu því aftur verða þær sömu og áður en farið…
, ,

Jólahappdrætti Breiðabliks 2018

Föstudaginn 18. janúar 2019 var dregið í Jólahappdrætti Breiðabliks hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Til þess að allt færi eftir settum reglum var það fulltrúi sýslumanns sem sá um útdráttinn og voru fulltrúar…
,

Ísey Skyrmótið í Fífunni

Um helgina 18.-20. janúar fer fram Ísey Skyrmótið í Fífunni. Um það bil 800 iðkendur munu taka þátt í mótinu og er því búist við að vel yfir 1000 gestir munu leggja leið sína Smárann yfir helgina. Því verður mikil…

Breiðablik leitar að starfsfólki

Breiðablik óskar eftir að ráða starfsmann í fullt starf við afgreiðslu og ræstingar í Smáranum. Vinnutími er frá kl. 13-21 alla virka daga vikunnar. Við leitum að hressu og jákvæðu fólki sem er tilbúið að bætast…
,

Íþróttahátíð Kópavogs - Svana Katla og Tómas Pálmar heiðruð

Á dögunum fór fram Íþróttahátið Kópavogs en þar voru íþróttamenn heiðraðir. Agla María Albertsdóttir knattspyrnukona úr Breiðabliki og Valgarð Reinhardsson fimleikamaður úr Gerplu og voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona…

Uppfærð áætlunarleið Frístundabílsins fyrir vorönn 2019

Hér má sjá uppfærða akstursáætlun á frístundabílnum fyrir vorönn 2019. Aksturinn hófst samkvæmt þessari töflu mánudaginn 7.janúar 2019. Búið er að fækka ferðum, það er klippa aftan af græna bílnum bæjarlínu…

Fístundavagninn hefur áætlunarferðir mánudaginn 7.janúar

Mánudaginn 7.janúar hefur frístundavagninn aftur áætlunarferðir sínar eftir jólafrí.

Breiðablik sendir öllum hátíðarkveðjur

Breiðablik óskar öllum í Breiðabliksfjölskyldunni gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Við þökkum skemmtilegt samstarf og frábæran árangur á árinu sem er að líða og bíðum spennt eftir að vinna með ykkur öllum á…

Jólahappdrætti Breiðabliks

Kæru foreldrar og iðkendur. Í vikunni hefst sala á miðum í stórglæsilegu Jólahappdrætti Breiðabliks. Um er að ræða stóra fjáröflun fyrir félagið og nauðsynlegt að þjálfarar, iðkendur og foreldrar leggist á eitt svo…

Margrét stígur til hliðar

Margrét Sturlaugsdóttir hefur óskað eftir því við félagið að fá að stíga til hliðar sem þjálfari meistaraflokks kvenna. Ákvörðun þessi er tekin af yfirvegun og í mesta bróðerni. Margrét hefur verið að glíma við…