
Þrjú silfur hjá karatefólki á Finnish Open Cup
Laugardaginn 8.september fór fram sterkt bikarmót Í Helsinki, sem heitir Finnish Open Cup. Ísland sendi vaska sveit keppenda á mótið, allt okkar landsliðsfólk í kata keppti. Okkar fólk náði góðum árangri og var uppskeran þrjú…

Vetrarstarfið fer vel af stað hjá Karatedeildinni
Vetrarstarfið fer vel af stað, iðkendur hafa ekki verið fleiri í mörg ár og allt útlit fyrir frábæran karatevetur.
Karateskólinn æfir 2x í viku. Í Karateskólanum er stór hópur af 2013 krökkum að læra undirstöður karate…

Aukaæfingar í kata, kumite og styrktarþjálfun í vetur
Karatedeild Breiðabliks vill vekja athygli á aukaæfingum sem standa til boða í vetur
Hvetjum alla til að nýta sér þetta með hefðbundnum æfingum, hvort sem undirbúning fyrir mót eða annað.
Styrktaræfingar (+ 13 ára):…

Karateönnin hefst 27. ágúst
Æfingar í öllum flokkum eru að hefjast á ný hjá byrjendum, þeim sem eru lengra komnir og öllum þar á milli. Í vetur verður eftir sem áður lögð áhersla á fjölbreyttar æfingar, styrktarþjálfun, þátttöku í mótum heima…

Sumaræfingar Karatedeildar hefjast 11. júní
Sumaræfingar hefjast frá og með mánudeginum 11. júní
Æfingarnar eru opnar öllum iðkendum frá 12 ára aldri. (Unlingaflokkar 1 og upp úr)
Æfingarnar samanstanda af Kata, Kumite og styrktaræfingum
Iðkendur velja sjálfir…

Svana Katla með brons í Danmörku
Um helgina fór fram fjölmennt karatemót í Söborg, Danmörku, Gladsaxe Karate Cub 2018. Mótið var bæði laugardag og sunnudag en í heildina voru um 700 keppendur skráðir til leiks. Svana Katla Þorsteinsdóttir landsliðskona úr Breiðablik…

Gráðun á vorönn
Karatedeildin var með vorgráðun í byrjun vikunnar, allir stóðu sig með glæsibrag og uppskáru laun erfiðis síns. Vorönnin er að renna sitt skeið á enda, við æfum út vikuna og lýkur önninni á laugardaginn næsta.
Viðurkenningu…

Aðalfundur Breiðablik – Karate deild ársins hjá Breiðablik, Helgi gerður Heiðursbliki
Á aðalfundi Breiðablik um daginn var karatedeildin valin deild ársins 2107 hjá Breiðablik, viðurkenningin er fyrir góðan árangur á mótu og er okkur öllum hvatning til að halda áfram og gera enn betur. Þetta er í fjórða skiptið…

Tómas Pálmar og Tómas Aron tvöfaldir Íslandsmeistarar í kata
Í dag, sunnudaginn 15.apríl, fór fram Íslandsmeistaramót unglinga í kata. Mótið fór fram í Smáranum í umsjón karatedeildar Breiðabliks. Breiðablik sá um uppsetningu og umgjörð mótsins sem tókst mjög vel, keppt var á 3 völlum…

Gabriela Ora Íslandsmeistari barna í kata
Í dag, laugardaginn 14.apríl, fór fram Íslandsmeistaramót barna í kata. Mótið fór fram í Smáranum í umsjón karatedeildar Breiðabliks. Breiðablik sá um uppsetningu og umgjörð mótsins sem tókst mjög vel, keppt var á 4 völlum…