Breiðablik Íslandsmeistari í 8. flokki

Breiðablik varð Íslandsmeistari í 8. flokki drengja helgina 28-29. apríl þegar úrslitamót A-riðils fór fram í Ásgarði. Á mótinu léku Blikar gegn Haukum, Njarðvík, Fjölni og Stjörnunni og sigruðu alla sína leiki nokkuð…

Margrét Sturlaugsdóttir tekur við Breiðablik

Breiðablik hefur gengið frá ráðningu Margrétar Sturlaugsdóttir sem þjálfara meistaraflokks kvenna fyrir komandi átök í Domino´s deildinni. Tekur hún við af Hildi Sigurðardóttur sem stýrði liðinu á síðasta tímabili.…

Pétur Ingvars tekur við Breiðablik

Breiðablik hefur gengið frá ráðningu Péturs Ingvarssonar sem þjálfara meistaraflokks karla fyrir komandi átök í Domino´s deildinni á næsta tímabili. Pétur tekur við öflugu búi og mun áfram stuðla að þeirri uppbyggingu…

Lokahóf Körfuknattleiksdeildar Breiðabliks

Lokahóf körfuknattleiksdeildar Breiðabliks verður haldið með pompi og prakt miðvikudaginn 18. apríl næstkomandi, síðasta vetrardag. Gleðin mun fara fram í veislusal Smárans. Boðið verður upp á glæsilegt steikarhlaðborð…

Breiðablik í deild þeirra bestu

Breiðablik hafði sigur gegn Hamar á föstudaginn, 13. apríl í Smáranum og þar með sigur í einvíginu um laust sæti í Domino's deildinni á næsta tímabili. Einvígið fór 3-1 fyrir Breiðablik. Breiðablik hóf úrslitakeppnina…

Breiðablik leiðir einvígið 2-0

Breiðablik sigraði Hamar á heimavelli í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvígi um sæti í Domino´s deildinni að ári. Blikar því komnir í mjög vænlega stöðu og leiða einvígið 2-0. Sigra þarf þrjá leiki til þess að tryggja…

Breiðablik tekur forystu í úrslitaeinvígi 1. deildar karla

Strákarnir í meistaraflokki karla gerðu frábæra ferð í Hveragerði í gærkvöldi, þegar þeir sigruðu heimamenn í Hamri 104-108 í framlengdum leik og hirtu þar með heimavallarréttinn í einvíginu. Sigra þarf þrjá leiki til…

Hildur hættir með meistaraflokk kvenna

Hildur Sigurðardóttir hefur ákveðið að taka sér hlé frá þjálfun og mun þar af leiðandi láta af störfum sem þjálfari meistaraflokks kvenna. Körfuknattleiksdeild Breiðabliks þakkar Hildi fyrir frábær störf fyrir félagið…

Breiðablik byrjar úrslitakeppnina af krafti! | 2-0

Breiðablik hefur sigrað báða leiki sína gegn Vestra í úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta, en þrjá sigra þarf til þess að komast áfram í umspil um sæti í Dominosdeild á næsta keppnistímabili. Blikar hófu einvígið…

Úrslitakeppnin 2018! Breiðablik - Vestri

Sjálf ÚRSLITAKEPPNIN er að hefjast, stundin sem allir BLIKAR og unnendur íþrótta hafa beðið eftir með mikilli eftirvæntingu! Þann 15. mars tekur Breiðablik á móti Vestra í Smáranum kl 19:15. Sæti í Dominosdeildinni er í…