
Jólahappdrætti Breiðabliks
Föstudaginn 18. janúar 2019 var dregið í Jólahappdrætti Breiðabliks hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Til þess að allt færi eftir settum reglum var það fulltrúi sýslumanns sem sá um útdráttinn og voru fulltrúar…

BREIÐABLIK Í HÖLLINA
Þann 13. febrúar næstkomandi kl. 17:30 mun Breiðablik leika í 4 liða úrslitum Geysisbikarsins í Laugardalshöll. Þetta er í fyrsta sinn í sögu félagsins sem meistaraflokkur kvenna hjá Breiðablik keppir í undanúrslitum bikars…

Jólahappdrætti Breiðabliks 2018
Föstudaginn 18. janúar 2019 var dregið í Jólahappdrætti Breiðabliks hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Til þess að allt færi eftir settum reglum var það fulltrúi sýslumanns sem sá um útdráttinn og voru fulltrúar…

Jure Gunjina semur við Breiðablik
Breiðablik hefur samið við Jure Gunjina um að leik með liðinu í Domino´s deildinni það sem eftir lifir móts.
Jure Gunjina sem er fæddur árið 1992 er 203 sentímetrar á hæð og er mjög hreyfanlegur og lunkinn leikmaður, sem…

Isabella Ósk ekki meira með á tímabilinu
Isabella Ósk Sigurðardóttir leikur væntanlega ekki meira með Breiðabliki á tímabilinu eftir í ljós kom að hún sleit krossband á æfingu nú á dögunum.
Fyrir meiðslin var Isabella framlagshæsti íslenski leikmaður Domino´s…

Körfuknattleiksdeild auglýsir eftir þjálfara
Breiðablik leitar að þjálfara fyrir yngri flokka félagsins í körfuknattleik. Um er að ræða þjálfara fyrir minnibolta 10 ára drengja.
Reynsla af þjálfun barna í körfuknattleik er skilyrði. Æskilegt er að viðkomandi hafi…

Úr WNBA í Breiðablik
Breiðablik hefur samið við Kelly Faris um að leika með liðinu á komandi keppnistímabili í Dominosdeildinni.
Kelly Faris er 27 ára bakvörður sem er 180 sentimetrar á hæð. Kelly er þungavigtar leikmaður með gríðarlega…

Bjarni Geir snýr aftur heim
Bjarni Geir Gunnarsson hefur samið við Breiðablik um að spila með liðinu í Dominosdeildinni á komandi keppnistímabili. Bjarni er uppalinn Bliki sem hefur verið á vergangi undanfarin ár en hefur nú séð ljósið og snúið aftur…

Vinningsnúmer í Vorhappdrætti Körfuknattleiksdeildar
Fimmtudaginn 31. maí 2018, var dregið í Vorhappdrætti Körfuknattleiksdeildar Breiðabliks hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu að Hlíðarsmára 1 Kópavogi.
Til þess að allt færi eftir settum reglum var það fulltrúi…

Uppskeruhátíð yngri flokka körfuknattleiksdeildar
Uppskeruhátíð yngri flokka körfuknattleiksdeildar Breiðabliks verður haldin í Smáranum miðvikudaginn 30. maí
Farið verður í leiki, gætt sér á grillmat og veittar verða viðurkenningar.
Uppskeruhátíðinni veður aldursskipt:
1-6…