Aðalfundur skákdeildar 10.apríl

Aðalfundur skákdeildar Breiðabliks fer fram miðvikudaginn 10. apríl kl 19:00 á miðhæð stúkunnar við Kópavogsvöll. Dagskrá: Kosning fundarstjóra og ritara Formaður leggur fram skýrslu deildarinnar Ársreikningur…

Vignir er Íslandsmeistari!

Vignir Vatnar Stefánsson, skákmaður úr Breiðablik, varð í gærkvöldi Íslandsmeistari í skák í fyrsta skipti. Vignir hafði betur í æsispennandi bráðabana gegn stórmeisturunum og margföldum íslandsmeisturum Hannesi Hlífari…

Aðalfundur skákdeildar 17. apríl

Aðalfundur skákdeildar Breiðabliks fer fram mánudaginn 17. apríl kl 20:00 í glersal Stúkunnar. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Allir sem hafa áhuga á starfi deildarinnar eru hvattir til þess að mæta.
Vignir Vatnar ásamt Ásgeiri formanni Breiðabliks

Stórmeistarinn kominn heim

Á mánudagskvöldið síðastliðið var haldin móttökuhátíð fyrir nýjasta stórmeistara landsins, Vigni Vatnar Stefánsson. Hátíðin fór fram á heimavelli Vignis í glersal Stúkunnar og voru þar samankomnir iðkendur, þjálfarar…

Vignir Vatnar stórmeistari í skák

Ungi skáksnillingurinn Vignir Vatnar Stefánsson er nýjasti stórmeistari Íslands í skák! Hann lauk rétt í þessu þátttöku á alþjóðlegu skákmóti í Arandjelovac í Serbíu þar sem árangur Vignis samsvaraði 2608 skákstigum. Hann…

AÐALFUNDUR SKÁKDEILDAR 25. APRÍL

Stjórn skákdeildar Breiðabliks boðar til aðalfundar mánudaginn 25. apríl klukkan 20:00. Fundurinn verður haldinn í glersalnum á efstu hæð í stúkunni við Kópavogsvöll. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og ritara 2. Formaður…
,

Vignir með stórmeistaraáfanga

Vignir Vatnar tryggði sér stórmeistaraáfanga!    Vignir Vatnar, sem er einungis 17 ára gamall, vann yfirburðarsigur á sterku alþjóðlegu skákmóti sem haldið var á Írlandi fyrir helgi.   Vignir hlaut 7,5…

Heiðar Ásberg Atlason nýr formaður Skákdeildar Breiðabliks

Aðalfundur Skákdeildar Breiðabliks var haldinn þriðjudaginn 6. apríl 2021 í gegnum Zoom. Hefðbundin aðalfundarstörf voru á dagskrá þar sem farið var yfir síðasta starfsár deildarinnar sem var mjög öflugt, þrátt fyrir miklar…

Aðalfundur Skákdeildar Breiðabliks verður haldinn 6.apríl

Aðalfundur Skákdeildar Breiðabliks 2021 verður haldinn þriðjudagskvöldið 6.apríl n.k. kl 19:30. Hægt verður að fylgjast með fundinum í gegnum Zoom. - Hér fyrir neðan eru aðgangsupplýsingar að fundinum sjálfum: https://zoom.us/j/95226286562?pwd=K0tFNG9XOEJPOXg4SUoxblJQejZrdz09 Meeting…

Skákdeild Breiðabliks heldur Skákþing Kópavogs í mars.

Skákdeild Breiðablik stendur fyrir Skákþingi Kópavogs sem fram fer dagana 4-6 mars í húsnæði Siglingafélagi Ýmis. Keppt er um titilinn Skákmeistari Kópavogs 2021, og hlýtur sá keppandi sem verður efstur þeirra sem eiga lögheimili…