Vignir Vatnar sigursæll

Vignir Vatnar Stefánsson úr Skákdeild Breiðabliks hefur farið mikinn á tveim sterkustu innanlandsmótum haustsins. Hann byrjaði á því að sigra á Haustmóti Taflfélags Reykjavíkur og lék síðan sama leikinn á Meistaramóti Hugins.…

Fjórir titlar á íslandsmóti ungmenna í skák

Blikar unnu þrefalt í tveim flokkum og alls fjóra Íslandsmeistaratitlar (Birkir Ísak, Benedikt Briem, Tómas Möller og Guðrún Fanney Briem) á Íslandsmóti ungmenna í Rimaskóla 13.október s.l. Fjögur silfur unnust og tvenn bronsverðlaun.…

Skákkennsla fyrir stúlkur hefst 26. september

Í vetur munu Jóhanna og Veronika standa fyrir skákæfingum fyrir stúlkur í á þriðju hæð í stúkunni, Kópavogi, á vegum Skákskóla Íslands í samstarfi við Skákdeild Breiðabliks. Námskeiðið fer fram á mánudögum frá 17.00…

Sveit Hörðuvallaskóla Norðurlandameistari í skólaskák

Skáksveit Hörðuvallaskóla varð fyrr í dag Norðurlandameistari grunnskólasveita! Fyrir lokaumferðina hafði sveitin eins vinnings forskot á dönsku sveitina en þessar sveitir mættust í lokaumferðinni. Hörðuvellingar unnu 3-1 og…

Aðalfundur Skákdeildar Breiðabliks 2018

    Aðalfundur Skákdeildar Breiðabliks verður haldinn þriðjudaginn 3.apríl kl 20:00 í stúkunni við Kópavogsvöll. 1. Kosning fundarstjóra og ritara 2. Formaður leggur fram skýrslu deildar 3. Endurskoðaður…

Jóhann, Helgi, Hannes og Jón hlutskarpastir á Skákhátíð MótX 2018

Nú er lokið hinni geysisterku og vel skipuðu Skákhátíð MótX, sem var haldin af Skákfélaginu Hugin og Skákdeild Breiðabliks. Frísklega var teflt í stúkunni við Kópavogsvöll og margar bráðskemmtilegar skákir glöddu augað.   Í…

Íslandsmeistarar unglingasveita í skák 2017

Góður árangur hjá okkar mönnum í Íslandsmóti Unglingasveita sem fram fór sunnudaginn 10.desember 2017 í Garðabæ. A-sveitin varð sameiginlegur Íslandsmeistari með Taflfélagi Reykjavíkur með 23,5 vinninga. B-sveitin í 3.…

Liðakeppni skólanna í Kópavogi 2017

Fimmtudagana 23. og 30.nóvember 2017 fór fram liðakeppni skólanna í Kópavogi. Sigurvegarar urðu eftirfarandi:   1.-2.bekkur: Hörðuvallaskóli 3.-4.bekkur: Vatnsendaskóli 5.-7.bekkur: Álfhólsskóli 8.-10.bekkur: Hörðuvallaskóli   Alls…