Ný kynslóð stjórnenda í Skákdeildinni

Ný stjórn og ný kynslóð stjórnenda tók við á góðum aðalfundi Skákdeildar Breiðabliks í kvöld. Metfjöldi var á fundinum og einnig metlengd fundartíma ! Kristófer Gautason er nýr formaður Skákdeildar Breiðabliks, aðrir…

Aðalfundur Skákdeildar Breiðabliks 2019

Aðalfundur Skákdeildar Breiðabliks 2019 verður haldinn fimmtudagskvöldið 4.apríl n.k. kl 20:00 í Glersalnum í stúkunni við Kópavogsvöll. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og ritara 2. Formaður leggur fram skýrslu deildarinnar 3.…

Glæsilegri skákhátíð MótX 2019 lokið

Hjörvar Steinn Grétarsson fór með sigur af hólmi í aðal mótinu. Gauti Páll Jónsson vann B-flokkinn og Guðmundur Kjartansson bar sigur úr býtum í hraðskákinni. Skákhátíð MótX lauk á þriðjudaginn síðasta með hraðskákmóti…

Stephan Briem Norðurlandameistari í skák í flokki 16-17 ára

Norðurlandamótinu í skólaskák lauk í gær í Hótel Borgarnesi. Keppt var í fimm aldursflokkum og voru tveir keppendur frá hverju sex Norðurlandanna í hverjum flokk. Stephan Briem Skákdeild Breiðabliks vann sigur í B-flokki…

Hjörvar Steinn trónir einn efstur þegar MótX skákhátíðin er hálfnuð

Skáhátíð MótX 2019 stendur nú sem hæst. Stórmeistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson er í forystu í A-flokki með fullt hús eftir fjórar umferðir af sjö og sýnir ekki á sér neitt fararsnið af toppnum. Í 2.-5. sæti með þrjá…

Skákhátíð MótX 2019 hafin með glæsibrag!

Hressir allir á höfnu ári heilsist ykkur köppum vel. Una megið fjarri fári flétta saman hugarþel. Pálmi R. Pétursson   Sælir skákmenn og Breiðabliksfólk og gleðilegt ár! Það er ekki amalegt að hefja árið…

Skákdeild Breiðabliks Íslandsmeistari unglingasveita 2018

Unglingasveit Skákdeildar Breiðabliks Íslandsmeistarar 2018 Íslandsmót unglingasveita fór fram í Garðaskóla sunnudaginn 9.desember s.l. Breiðablik sendi þrjár sveitir með iðkendum frá fyrstu bekkjum grunnskóla upp í þá…

Jólapakkamót Hugins og Breiðabliks í skák fer fram 16. desember

Jólapakkaskákmót Hugins og Skákdeildar Breiðabliks verður haldið sunnudaginn 16. desember næstkomandi í Álfhólsskóla (Hjallaskóli Álfhólsvegi 120). Mótið hefst kl. 13 og er ókeypis á mótið. Mótið er ætlað börnum og…

Fjórir Blikar verja heiður Íslands í Ólympíuskákmóti 16 ára og yngri

Ólympíumót undir 16 ára aldri fer fram í Konya í Tyrklandi dagana 24.nóvember til 3.desember. http://wyco2018.tsf.org.tr/ Þeir Vignir Vatnar, Stephan Briem, Birkir Ísak og Arnar Milutin úr Skákdeild Breiðabliks tefla fyrir hönd…

Keppnisferð Skákdeildar Breiðabliks á Hasselbacken

Glæsilegur hópur að leggja af stað í fyrstu keppnisferð Skákdeildar Breiðabliks !   Ferðinni er heitið til Stokkhólms þar sem Hasselbacken skákmótið fer fram um helgina: http://hasselbackenchessopen.se/