Fyrsta bikarmót vetrarins í Böggviðstaðafjalli
Fyrst bikarmót vetrarins fyrir 12-13 og 14-15 ára var haldið í Böggviðstaðafjalli á Dalvík um liðna helgi.
Keppendur Breiðabliks stóðu sig vel við fínar aðstæður og eftirtaldir voru í verðlauna sætum.
Laugardagur:
Svig…
Marínó Kristjánsson með sigur í “Slopestyle” á Noregscup
Sunnudaginn 9. desember fór fram keppni í slopestyle (brekkustíll) á Noregscup sem haldið var í Geilo, Noregi.
Blikinn og A-landsliðsmaðurinn, Marínó Kristjánsson var á meðal keppenda en hann stundar nám við NTG í Geilo.
Marinó…
Agla Jóna Sigurðardóttir í FIS æfingabúðum
Tveir íslenskir iðkendur úr alpagreinum hafa tekið þátt í FIS æfingabúðum undanfarið og þar á meðal blikinn Agla Jóna Sigurðardóttir.
FIS æfingabúðir eru hluti af þróunarstarfi fyrir litlu þjóðirnar innan FIS. SKÍ…
Bæklingur frá skíðadeild Breiðabliks
Núverið gaf skíðadeild Breiðabliks út bækling sem inniheldur fróðleik og fréttir frá starfi deildarinnar
Hér má nálgast bæklinginn Skíðadeild-Breiðabliks-bæklingur
Kynningarfundur og skíðamarkaður skíðadeildar Breiðabliks
Kynningarfundur og skíðamarkaður sameiginlegrar deildar Breiðabliks og KR verður haldinn 21. Nóvember næstkomandi í Smáranum í Kópavogi.
Skíðamarkaðurinn verður frá 19:15 til 20:00 í anddyri Smárans og beint í kjölfarið…
Andrésar Andarleikar 2018
Skíðadeild Breiðabliks gerði góða ferð norður á hina árlegu Andrésar Andarleika. Veðrið lék við okkur á sumardaginn fyrsta og rendur sér glaðir og ánægðir keppendur niður brekkurnar. Enduðum við með 11 Andrésar Andar…
Aðalfundur skíðadeildar Breiðabliks þriðudaginn 10 apríl
Stjórn skíðadeildar Breiðabliks boðar til aðalfundar þriðjudaginn 10 apríl kl 18.00 í Bláfjöllum ef það er opið annars kl 20.00 í glersalnum knattspyrnuvelli Kópavogs Smáranum.
Frábær árangur hjá skíðadeild Breiðabliks
Það má með sanni segja að mikið sé um að vera hjá Skíðadeild Breiðabliks. Frábær árangur var hjá Blikum á bikarmóti Skíðasambands Íslands í Stafdal helgina 17. og 18. mars í flokki 12 til 15 ára. Á síðasta bikarmóti…
Skíðamót Íslands í Bláfjöllum og Skálafelli 5.-8. apríl 2018
Skíðamót Íslands
Bláfjöllum og Skálafelli 5.-8. apríl 2018
Frá Skíðadeild Breiðabliks og Skíðafélaginu Ulli
Skíðamót Íslands verður haldið í Bláfjöllum og Skálafelli 5.-8. apríl nk. þar sem Skíðadeild…
Perla Gunnarsdóttir og Jón Erik Sigurðsson fengu verðlaun fyrir framúrskarandi árangur á skíðum
Kópavogsbær veitti viðurkenningar fyrir frammúrskarandi árangur í íþróttum 2017. Perla Karen Gunnarsdóttir og Jón Erik Sigurðsson fengu viðurkenningar fyrir skíði í flokki 13-16ára - Þau voru við æfingar í Lungau í Austurríki,…