
Vorhátíð Breiðabliks
Breiðablik býður öllum iðkendum og aðstandendum á vorhátíð í Fífunni laugardaginn 7.maí milli kl.11-13.
Dagskrá:
Kynning á nýju stefnumótunarverkefni félagsins, Kyndlinum
Grillaðar pylsur
Hoppukastalar

Búið er að draga í Jólahappdrætti Breiðabliks 2020
Föstudaginn 17. janúar 2020 klukkan 14:00 var dregið í Jólahappdrætti Breiðabliks hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Til þess að allt færi eftir settum reglum var það fulltrúi sýslumanns sem sá um útdráttinn og voru…

Jólahappdrætti Breiðablik 2018
Föstudaginn 18. janúar 2019 var dregið í Jólahappdrætti Breiðabliks hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Til þess að allt færi eftir settum reglum var það fulltrúi sýslumanns sem sá um útdráttinn og voru fulltrúar…

Jólahappdrætti Breiðabliks 2018
Föstudaginn 18. janúar 2019 var dregið í Jólahappdrætti Breiðabliks hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Til þess að allt færi eftir settum reglum var það fulltrúi sýslumanns sem sá um útdráttinn og voru fulltrúar…

Vinningsnúmer í Vorhappdrætti Körfuknattleiksdeildar
Fimmtudaginn 31. maí 2018, var dregið í Vorhappdrætti Körfuknattleiksdeildar Breiðabliks hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu að Hlíðarsmára 1 Kópavogi.
Til þess að allt færi eftir settum reglum var það fulltrúi…

Vormót Breiðabliks – Startlist + dagskrá
Bráðabirgða startlistar og drög að dagskrá fyrir vormót Breiðabliks , það er líka komið í splash .
StartlistarVormot2018(bradabrigda)
DagskrardrogVormot2018

Landsbankamót ÍRB
Landsbankamót ÍRB í sundi fór fram um helgina. Keppt var í flokkum 12 ára og yngri, 13-14 ára og 15 ára og eldri. Blikar áttu marga keppendur á mótinu sem stóðu sig vel. Besta afrek okkar sundfólks vann Freyja Birkisdóttir þegar…

Sumarnámskeið í Sundi
Sumarnámskeið í sundi hefst 11. júní n.k. og búið er að opna fyrir skráningu. Kennsla fer fram í innilaug Salalaugar í Íþróttamiðstöðinni í Versölum og í litlu innilauginni í Sundlaug Kópavogs á Kársnesi sem eru svipaðrar.…

ÍM50 2018 þriðji keppnisdagur
Í dag fór síðasti dagur ÍM50 fram í Laugardalnum. Sundfólkið okkar stóð sig mjög vel í undanrásunum í morgun. Andri, Guðmundur og Freyja voru að keppa sínu fyrsta ÍM og stóðu sig öll vel og voru að synda við sína bestu…

ÍM50 2018 annar keppnisdagur
ÍM50 hélt áfram í dag í Laugardalnum. Fyrir hádegi voru undanrásir sem gengu mjög vel hjá okkar sundfólki sem tryggði sig í úrslit í mörgum sundum. Freyja synti t.d. aðeins 5 sek frá meyjarmeti í 1500m skriðsundi og einnig…

ÍM50 2018 fyrsti keppnisdagur
ÍM50 hófst í Laugardalnum í morgun með undanrásum. Okkar sundfólk stóð sig vel í dag og mörg náðu inn í úrslit sem voru synt seinnipartinn. Einnig fór fram 4x100m fjór blandað í morgun þar sem A-sveit Breiðabliks…

Mögnuð sundæfing á föstudeginum langa !
Í þokuni á föstudeginum langa mættu um 40 hressir krakkar á sundæfingu, í tilefni dagins tókum við upp smá video .
https://youtu.be/n8SPlyfXNmM

Sumarsundnámskeið hjá Sunddeild Breiðabliks – 2018
Sunddeild Breiðabliks býður í sumar uppá sundnámskeið í júní og júlí.
Líkt og áður sjá reyndir og traustir kennarar um kennsluna, ásamt aðstoðarfólki frá vinnuskólanum. Aðstoðarfólkið fylgir börnunum í gegnum…

3ja ára samningur milli Sunddeildar Breiðabliks og Icepharma
Á mynd: frá hægri Ragnar Viktor Hilmarsson Formaður sunddeildar Breiðabliks frá vinstri, Dögg Ívarsdóttir Sölustjóri Speedo hjá Icepharma
Föstudaginn 23. mars sl. var undirritaður nýr 3ja ára samningur milli Sunddeildar…

Aðalfundur Sunddeildar lokið
Aðalfundur Sunddeildar Breiðabliks fór fram 7. mars síðast liðinn í Veislusalnum í Smáranum. Formaður fór yfir liðið sundár sem hefur gengið afar vel hjá deildinni, farið var yfir ársreikninginn og hann samþykktur einróma,…