
ÍM50 2018 þriðji keppnisdagur
Í dag fór síðasti dagur ÍM50 fram í Laugardalnum. Sundfólkið okkar stóð sig mjög vel í undanrásunum í morgun. Andri, Guðmundur og Freyja voru að keppa sínu fyrsta ÍM og stóðu sig öll vel og voru að synda við sína bestu…

ÍM50 2018 annar keppnisdagur
ÍM50 hélt áfram í dag í Laugardalnum. Fyrir hádegi voru undanrásir sem gengu mjög vel hjá okkar sundfólki sem tryggði sig í úrslit í mörgum sundum. Freyja synti t.d. aðeins 5 sek frá meyjarmeti í 1500m skriðsundi og einnig…

ÍM50 2018 fyrsti keppnisdagur
ÍM50 hófst í Laugardalnum í morgun með undanrásum. Okkar sundfólk stóð sig vel í dag og mörg náðu inn í úrslit sem voru synt seinnipartinn. Einnig fór fram 4x100m fjór blandað í morgun þar sem A-sveit Breiðabliks…

Mögnuð sundæfing á föstudeginum langa !
Í þokuni á föstudeginum langa mættu um 40 hressir krakkar á sundæfingu, í tilefni dagins tókum við upp smá video .
https://youtu.be/n8SPlyfXNmM

Sumarsundnámskeið hjá Sunddeild Breiðabliks – 2018
Sunddeild Breiðabliks býður í sumar uppá sundnámskeið í júní og júlí.
Líkt og áður sjá reyndir og traustir kennarar um kennsluna, ásamt aðstoðarfólki frá vinnuskólanum. Aðstoðarfólkið fylgir börnunum í gegnum…

3ja ára samningur milli Sunddeildar Breiðabliks og Icepharma
Á mynd: frá hægri Ragnar Viktor Hilmarsson Formaður sunddeildar Breiðabliks frá vinstri, Dögg Ívarsdóttir Sölustjóri Speedo hjá Icepharma
Föstudaginn 23. mars sl. var undirritaður nýr 3ja ára samningur milli Sunddeildar…

Aðalfundur Sunddeildar lokið
Aðalfundur Sunddeildar Breiðabliks fór fram 7. mars síðast liðinn í Veislusalnum í Smáranum. Formaður fór yfir liðið sundár sem hefur gengið afar vel hjá deildinni, farið var yfir ársreikninginn og hann samþykktur einróma,…

Aðalfundur sunddeildar Breiðabliks 2018
Aðalfundur sunddeildar Breiðabliks verður haldinn miðvikudaginn 7. mars 2018 kl 20:00 í veislusalnum í Smáranum á 2. hæð.
DAGSKRÁ:
1. Fundarsetning. Kjör fundarstjóra og fundarritara
2. Skýrsla stjórnar
3. Skýrsla gjaldkera
4.…

Aldursflokkameistaramót Íslands 2017
Aldursflokkameistaramót Íslands, AMÍ 2017, var haldið í Laugardalslaug 24. og 25 júní. Sunddeild Breiðabliks átti 23 keppendur á mótinu en alls voru 277 keppendur úr fjórtán félögum víðs vegar af landinu. Óhætt er að segja…