Bikarúrslit og fjölskylduhátíð!

Stelpurnar okkar mæta liði Þróttar á Laugardalsvelli kl.19:15 á föstudaginn. Fyrir leikinn ætlum við að blása til fjölskylduhátíðar í Fífunni.  Í boði verða Dominos pizzur og Svali.  Stelpurnar í Augnabliki sjá um…

Yngri flokka samantekt 2020-2021 

Á föstudaginn fór fram síðasti mótsleikur Breiðabliks í yngri flokkum á tímabilinu 2020-2021.   Þar unnu stelpurnar okkar í 2.fl kvk glæsilegan 3-2 sigur á ÍA í úrslitaleik bikarkeppninnar. 2.fl kvk eru því…

Óskar og Halldór framlengja

Knattspyrnudeild Breiðabliks gjörir kunnugt: Óskar Hrafn Þorvaldsson, aðalþjálfarari meistaraflokks karla, hefur í dag skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við félagið. Óskar hefur stýrt liðinu frá árinu 2019 en…

Smárinn og Fífan lokuð á laugardaginn

Á laugardaginn næstkomandi, 25. september, verða bæði Smárinn og Fífan lokuð vegna Alþingiskosninganna sem fara fram í húsinu. Smárinn verður reyndar líka lokaður á fimmtudaginn og föstudaginn þar sem undirbúningur kosninganna…

Logi Kristjánsson áttræður

Stór Blikinn Logi Kristjánsson er áttræður Logi Kristjánsson, fyrrum formaður aðalstjórnar Breiðabliks, er áttræður í dag. Logi er einn aðsópmesti formaður sem hefur setið á formannsstóli félagsins. Hann tók við formennsku…
,

Rafíþróttaæfingar hefjast á mánudaginn

Á mánudaginn næstkomandi, 20. september, fer fram fyrsta æfing Rafíþróttadeildar Breiðabliks. Æfinga- og skráningarupplýsingar má nálgast í hlekkjunum hér að neðan: Æfingatafla deildarinnar Skráningarsíða deildarinnar Í…

Stelpurnar okkar mæta Real Madrid og PSG!

Rétt í þessu var dregið í riðla fyrir 16-liða úrslit í Meistaradeild Evrópu. Breiðablik drógst í B-riðil með stórliðunum Paris Saint-German og Real Madrid ásamt úkraínumeisturunum, WFC Kharkiv. Þess ber að geta að…

Breiðablik á meðal 16 bestu í Evrópu!

Í gær, fimmtudaginn 9. september, skráði meistaraflokkur kvenna sig á spjöld sögunnar. Það gerðu þær með því að leggja króatíska meistaraliðið Osijek nokkuð öruglega að velli, 3-0. Mörkin skoruðu Hildur Antonsdóttir…

Einn stærsti knattspyrnuleikur í íslenskri félagsliðasögu á fimmtudaginn!

Á fimmtudaginn næstkomandi, 9.september kl.17:00, spilar Breiðablik einn stærsta knattspyrnuleik í íslenskri félagsliðasögu. Andstæðingurinn er króatíska meistaraliðið Osijek. Um er að ræða seinni leik liðanna í…
,

Breiðablik kynnir: Rafíþróttir!

Nýtt! Rafíþróttir hjá Breiðablik. Rafíþróttadeild Breiðabliks er farin af stað með skipulagðar æfingar í rafíþróttum. Deildin vill gefa börnum og unglingum í Kópavogi kost á markvissum æfingum og heilbrigðum…