Marínó Kristjánsson með sigur í “Slopestyle” á Noregscup
Sunnudaginn 9. desember fór fram keppni í slopestyle (brekkustíll) á Noregscup sem haldið var í Geilo, Noregi. Blikinn og A-landsliðsmaðurinn, Marínó Kristjánsson var á meðal keppenda en hann stundar nám við NTG í Geilo. Marinó Kristjánsson gerði sér lítið fyrir og sigraði senior flokkinn. Frábær úrslit og greinilegt að Marinó er að hefja þetta tímabil […]