Entries by

TUFF Íþróttaverkefni

TUFF The Unity of Faiths Foundation’s mission is to help ‘unite’ people of all communities irrespective of their religious belief, cultural or social background. It aims to help create a more stable, tolerant and cooperative future for all by promoting harmony and understanding between communities, drawing upon and celebrating the commonalities that unite people   […]

Vilhjálmur ráðinn þjálfari Augnabliks og 2. flokks kvenna

Vilhjálmur Kári Haraldsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Augnabliks og 2. flokks kvenna hjá Breiðabliki. Þá mun hann einnig koma að skipulagi þjálfunar 3. flokks kvenna. Eins og flestir vita er Augnablik að mestu skipað leikmönnum úr 2. og 3. flokki Breiðabliks en þær munu keppa í Inkassodeildinni á komandi tímabili. Hann hóf þjálfaraferilinn hjá Blikum […]

Sýnum karakter ráðstefna og vinnustofa í Nóvember

Sýnum karakter ráðstefna 2. nóvember Jákvæð íþróttamenning Ráðstefnan verður haldin í Háskólanum í Reykjavík klukkan 13:00 til 16:00. Þema ráðstefnunnar í ár verður jákvæð íþróttamenning. Við fáum að heyra ólíkar raddir og mismunandi leiðir til þess að byggja upp jákvæða menningu í íþróttastarfinu, hvort sem það er hjá einstaka flokki eða öllu félaginu. Áherslan verður […]

Blikar á pall í Víðvangshlaupi Íslands

Systkinin Sara Mjöll Smáradóttir og Stefán Kári Smárason gerðu sér lítið fyrir og komust bæði á verðlaunpall í Víðavangshlaupi Íslands í dag. Sara sigraði í flokki 18-19 ára og sigurtíminn var 19:13 í 4,5km hlaupinu. Stefán lenti í öðru sæti í flokki 15-17 og hann hljóp á tímanum 27:02 í 6km hlaupinu. Til hamingju blikar […]

Þórir til Blika

Sóknarmaðurinn Þórir Guðjónsson hefur ákveðið að ganga til liðs við Blikaliðið. Þórir, sem hefur undanfarin ár spilað með Fjölni, gerði í dag tveggja ára samning við knattspyrnudeild Breiðabliks. Þórir sem er 27 ára gamall á að baki 164 leiki með meistaraflokki og hefur skorað í þeim 44 mörk. Hann er uppalinn Valsari en gekk til […]

Kírópraktorstofa Íslands með fyrirlestur um stoðkerfið í Smáranum.

Þriðjudaginn 23. október mun Kírópraktorstofa Íslands halda fyrirlestur um stoðkerfið í Smáranum. Fyrirlesturinn hefst kl 19:30 og fer fram í veitingasal Smárans (2.hæð). Kírópraktor skoðar, greinir og meðhöndlar stoðkerfisvandamál tengd hryggjasúlu líkamans. Farið verður yfir greiningar og úrræði til að fyrirbyggja meiðsli, hvernig kírópraktor greinir vaxtarverki og hvað meiðsli eru, svo eitthvað sé nefnt. Fyrirlesturinn […]

Aðalfundur knattspyrnudeildar Breiðabliks 2018

Stjórn knattspyrnudeildar hefur ákveðið að boða til aðalfundar þriðjudaginn 30. október 2018. Fundurinn verður haldinn í veitingasalnum í Smáranum 2. hæð og hefst kl. 17:30. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og ritara 2. Formaður leggur fram skýrslu deildarinnar 3. Ársreikningur lagður fram til samþykktar 4. Kosning formanns 5. Kosning stjórnarmanna 6. Umræður um málefni deildarinnar og […]

Breiðablik semur við Errea

Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur samið við Errea á Íslandi um að lið félagsins leiki í búningum Errea keppnistímabilin 2019-2022. Samningurinn nær yfir búninga- æfinga- og frístundafatnað Breiðabliks. Nýir keppnisbúningar og aðrar vörur verða kynntir fljótlega og munu fara í sölu í desember árið 2018.  Það er Sport Company ehf. sem er umboðsaðili Errea á Íslandi og […]

Ásmundur lætur af störfum

Eins og fram hefur komið í fréttum hefur Ásmundur Arnarsson, verið ráðinn sem þjálfari meistaraflokks karla hjá Fjölni. Ásmundur kom til starfa hjá Breiðabliki fyrir ári síðan sem þjálfari 2. Og 3. flokks kvenna hjá Breiðabliki og meistaraflokki kvenna hjá Augnabliki. Ásmundur náði frábærum árangri og fór til dæmis Augnablik upp í Inkasso deild kvenna. […]

,

Sunddeild Breiðabliks er 50 ára í dag, 9. október!

Sunddeild Breiðabliks er ein af 11 deildum félagsins og heldur hún úti öflugu starfi. Hér að neðan smá lesa smá ágrip af sögu deildarinnar þ.e. fyrstu ár hennar en það er Jóhannes Hraunfjörð Karlsson sem skrifaði.     – Fyrstu árin     Sunddeild Breiðabliks var stofnuð 9. október 1968 og er því þrítug um […]