Entries by

Taekwondoæfingar hefjast í dag!

Æfingar hjá Taekwondodeild Breiðabliks hefjast í kvöld í Lindaskóla! Æfingatöflu vetrarins má sjá hér að neðan, allar æfingar fara fram í Lindaskóla. Mánudagar: 18:00 – 19:00 Miðvikudagar: 18:00 – 19:00 […]

Tilkynning vegna íþróttavagns

Kæru iðkendur og foreldrar! Undanfarna mánuði hafa íþróttafélögin Breiðablik, Gerpla og HK unnið að því að sameina tómstundavagna félaganna með aðkomu Kópavogsbæjar og SÍK (Samráðsvettvangur íþróttafélaganna í Kópavogi). Nú er […]

Sex Blikar í U19 karla

Þorvaldur Örlygsson landsliðsþjálfari U19 ára landsliðs Íslands hefur valið hópinn sem mætir Albaníu tveimur landsleikjum í Tirana í byrjun september. Í hópnum eru tveir núverandi Blikar, þeir Kolbeinn Þórðarson og […]

Kjósarspretturinn

Hákon Hrafn Sigurðsson sigraði örugglega í Kjósarsprettinum (hálf ólympískri þraut) sem fram fór í lok júlí. Kom fyrstur upp úr 13 gráðu “heitu” Meðalfellsvatninu og hélt forystunni allt til enda.. […]