Entries by

Taekwondoæfingar hefjast í dag!

Æfingar hjá Taekwondodeild Breiðabliks hefjast í kvöld í Lindaskóla! Æfingatöflu vetrarins má sjá hér að neðan, allar æfingar fara fram í Lindaskóla. Mánudagar: 18:00 – 19:00 Miðvikudagar: 18:00 – 19:00 Laugardagar: 11:00 – 12:00

Úrslit á Breiðablik Open 2018

Metfjöldi kylfinga tók þátt í 13. golfmóti knattspyrnudeildar, Breiðablik OPEN, sem fram fór á Selsvelli við Flúðir s.l. föstudag. Uppselt var í mótið og þurftu nokkrir kylfingar frá að hverfa. Veðurguðirnir voru í banastuði eins og fyrri daginn, 14°C hiti og hægviðri ef undan er skilinn fyrirsjánalegur en hagli blandinn síðdegisskúr sem var jafn ákafur […]

Tilkynning vegna íþróttavagns

Kæru iðkendur og foreldrar! Undanfarna mánuði hafa íþróttafélögin Breiðablik, Gerpla og HK unnið að því að sameina tómstundavagna félaganna með aðkomu Kópavogsbæjar og SÍK (Samráðsvettvangur íþróttafélaganna í Kópavogi). Nú er beðið eftir því hver aðkoma Kópavogsbæjar/SÍK verði í þessu verkefni því það er ljóst að félögin geta ekki staðið undir verkefninu ein og sér. Við […]

Besti árangur á MÍ 15-22 ára í mörg ár!

Blikar stóðu sig vel á MÍ 15-22 ára. Í raun það vel að greinin myndi enda sem ritgerð ef það væri listað niður alla verðlaunahafana þar sem að Blikar unnu sín flestu verðlaun frá upphafi, 55 samtals. Við lentum í 3 sæti í verðlaunatöflunni og stigakeppninni eftir hörkusamkeppni við HSK/Selfoss og ÍR. Það hefði verið […]

Íslandsmetaregn á Kópavogsvelli

Hið árlega Beggja Handa Kastmót Breiðabliks sem er haldið á Kópavogsvelli olli ekki vonbrigðum. Aðstæður voru góðar fyrir kastmót og það var mikil samkeppni. . Það voru sett ekki meira né minna en ný 3 Íslandsmet og 3 aldursflokkamet á mótinu. Fyrir þá sem þekkja ekki til mótsins þá virkar það þannig að keppendur kasta […]

Sex Blikar í U19 karla

Þorvaldur Örlygsson landsliðsþjálfari U19 ára landsliðs Íslands hefur valið hópinn sem mætir Albaníu tveimur landsleikjum í Tirana í byrjun september. Í hópnum eru tveir núverandi Blikar, þeir Kolbeinn Þórðarson og Brynjólfur Darri Willumsson. Þá eru 4 fyrrum Blikar sem nú leika í atvinnumennsku erlendis. Markverðirnir Elías Rafn Ólafsson og Patrik S. Gunnarsson sem báðir héldu […]

Æfingar í frjálsum 2018-2019

Æfingar hjá 8-9 ára, 10-11 ára, 12-14 ára hefjast 27 ágúst. Þeir sem vilja prufa frjálsar er velkomið að prufa nokkrar æfingar, ef þeim finnst gaman og vilja halda áfram þá geta þau skráð sig. Æfingar eru úti á Kópavogsvelli á meðan veður leyfir og síðan færum við okkur inn í Fífuna. Hér að neðan […]

,

Firmakeppni Breiðabliks 2.september

Firmakeppni Íslands í Þríþraut fer fram við sundlaug Kópavogs sunnudaginn 2. september nk kl. 10. Keppt er í sprettþraut þ.e. 400m sund, 10,4 km hjól og 3,6 km hlaupi. Hvert fyrirtæki fær tvær tímatökuflögur sem þarf að skila í mark og nota til þess 2 til 6 þátttakendur sem skipta á milli sín 3 hlutum […]

Kjósarspretturinn

Hákon Hrafn Sigurðsson sigraði örugglega í Kjósarsprettinum (hálf ólympískri þraut) sem fram fór í lok júlí. Kom fyrstur upp úr 13 gráðu “heitu” Meðalfellsvatninu og hélt forystunni allt til enda.. Rannveig Guicharnaud kom önnur upp úr vatninu á eftir Hákoni og sigraði í kvennaflokki en Birna Íris Jónsdóttir tók þar annað sætið. Guðjón Karl Traustason […]

Blikar Íslandsmeistarar í ólympískri þríþraut

Breiðablik eignaðist í lok júní Íslandsmeistara bæði í karlaflokki og kvennaflokki í ólympískri þríþraut sem fram fór á Laugarvatni. Rannveig Guicharnaud og Sigurður Örn Ragnarsson urðu meistarar og óskum við þeim til hamingju með glæsilegan árangur. Blikakarlar tóku þrjú efstu sætin í heildarkeppninni. Rúnar Örn Ágústsson varð annar á eftir Sigurði og Hákon Hrafn Sigurðsson […]