Birna Kristín náði lágmarki á EM U18
JJ-mót Ármanns í frjálsum íþróttum fór fram á Laugardalsvelli í gær. Þar náði Birna Kristín lágmarki í langstökki fyrir EM U18. Hún bætti sinn persónulega árangur með stökki uppá 5,81m en lágmarkið er 5,80m til þess að komast á Smáþjóðameistaramótið sem fram fer í Liechtenstein í byrjun júní. Irma Gunnarsdóttir sigraði í langstökkinu með bætingu […]