Entries by

Breiðablik á sex fulltrúa í kjöri á íþróttakarli og konu Kópavogsbæjar 2020.

Sex af þeim tíu fulltrúum sem tilnefndir eru sem íþróttakarl og kona Kópavogsbæjar fyrir árið 2020 koma úr Breiðabliki. Kópavogsbúar geta haft áhrif og kosið um íþróttakonu og íþróttakarl ársins 2020. Sem fyrr segir stendur valið stendur á milli tíu íþróttamanna sem íþróttaráð Kópavogs valdi úr innsendum tilefningum frá íþróttafélögunum. Kjósa má einn karl og […]

Áramótabrennunni aflýst

Áramótabrennum á höfuðborgarsvæðinu aflýst Á sameiginlegum fundi allra sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu föstudaginn 11. desember sl. var tekin ákvörðun um að fella niður áramótabrennur sem hafa verið skipulagðar  á höfuðborgarsvæðinu.  Ákvörðunin var tekin í ljósi þess að fjöldatakmarkanir vegna sóttvarnaraðgerða miðast við  10 manns og mikilvægt að sveitarfélögin hvetji ekki  til hópamyndunar. Það er ljóst að […]

Samantekt á fótboltasumri meistaraflokks kvenna.

Inn á stuðningsmannavef knattspyrnudeildar, Blikar.is, má finna yfirgripsmikla samantekt á fótboltasumri meistaraflokks kvenna.   Samantekt og grafík voru unnin af okkar bestu mönnum þeim Eiríki Hjálmarssyni og Pétri Ómari, þökkum við þeim vel fyrir. Þetta er frábær lesning yfir morgunbollanum.   Smelltu hér til að lesa.

Samantekt á fótboltasumri meistaraflokks karla.

Inn á stuðningsmannavef knattspyrnudeildar, Blikar.is, má finna yfirgripsmikla samantekt á fótboltasumri meistaraflokks karla.   Samantektin var unnin af okkar allra besta Blika, Pétri Ómari og þökkum við honum vel fyrir. Þetta er frábær lesning yfir morgunbollanum.   Smelltu hér til að lesa.

Stórsigur Skákdeildar Breiðabliks á Íslandsmóti ungmenna um helgina

Íslandsmót Ungmenna fór fram um helgina og tóku um 40 iðkendur Skákdeildar Breiðabliks þátt á mótinu. Stóðu þau sig frábærlega og náðu alls 12 verðlaunum og þar af 5 Íslandsmeistaratitlum. Keppt var í flokkum U8, U10, U12 og U14/U15. Myndir af verðlaunahöfum okkar má sjá hér að neðan. U8 drengja 1.sæti  Birkir Hallmundarson Birkir Hallmundarson […]

Forsala hafin á nýju Blika treyjunni

Forsala á nýju keppnistreyju Breiðabliks í knattspyrnu er hafin á vefverslun Errea Nýr Aðalbúningur, varabúningur og markmannsbúningur. Nýr litur á stuttbuxum. Nýr litur á sokkum. Afhending á keyptum treyjum fer fram dagana 14-18 desember í verslun Errea, Bæjarlind 14-16. Til þess að finna réttu stærðina er hægt að mæta og máta nýju keppnistreyjuna í verslun […]

,

Aðalfundur knattspyrnudeildar Breiðabliks fór fram 10.nóvember

Aðalfundur knattspyrnudeildar Breiðabliks fór fram 10.nóvember 2020 í Smáranum. Fundurinn fór fram í gegnum fjarskiptaforritið Teams að þessu sinni vegna samkomutakmarkanna. Formaður stjórnar, lagði fram skýrslu stjórnar, fór yfir helstu atriði starfsins  á þessu sérstaka og fordæmalausa ári. Fyrir fundinn lá eitt skriflegt framboð til formanns, frá Orra Hlöðverssyni sem er rétt kjörinn formaður knattspyrnudeildar […]

,

Stafrænar getraunir Breiðabliks

Getraunir Covid Breiðablik Þar sem getraunastarfið hefur að mestu legið niðri frá því í vor þá langar okkur  að færa getraunastarfið að hluta hingað á netmiðla.  Við ætlum að safna í húskerfi og tippa svo saman á laugardaginn. Þetta fer þannig fram að fram til miðnættis á föstudaginn þá getur folk sent email á 1×2@breidablik.is  […]

,

Slóð inn á Aðalfund Knattspyrnudeildar Breiðabliks

Ágætu Blikar, við minnum ykkur á aðalfund knattspyrnudeildar Breiðabliks sem verður haldinn í dag þriðjudaginn 10. nóvember 2020 núna kl.kl.17.30. Fundurinn verður rafrænn og eru allir Blikar velkomnir! Slóðin á fundinn er hér. Microsoft Teams meeting Join on your computer or mobile app Click here to join the meeting<https://teams.microsoft.com/l/meetup-join/19%3ameeting_ODQ5MDBlMTEtZjA2Ni00MjhjLTliODQtZTdlMzAyMWE3OWJj%40thread.v2/0?context=%7b%22Tid%22%3a%22764a306d-0a68-45ad-9f07-6f1804447cd4%22%2c%22Oid%22%3a%225d04f87e-ee06-449a-820a-5879b34483cb%22%7d> Learn More<https://aka.ms/JoinTeamsMeeting> | Meeting options<https://teams.microsoft.com/meetingOptions/?organizerId=5d04f87e-ee06-449a-820a-5879b34483cb&tenantId=764a306d-0a68-45ad-9f07-6f1804447cd4&threadId=19_meeting_ODQ5MDBlMTEtZjA2Ni00MjhjLTliODQtZTdlMzAyMWE3OWJj@thread.v2&messageId=0&language=en-US> Dagskrá […]

Styrktarveisla Breiðabliks og Brauðkaups

Breiðablik, Gerpla, HK og Brauðkaup efna til styrktarveislu á netinu. Eins og allir vita þá er bæði rekstur íþróttafélaga og veitingastaða erfiðari nú en í venjulegu árferði.   Því viljum við bjóða Kópavogsbúum upp á að slá tvær flugur í einu höggi. Með því að kaupa máltíð af Brauðkaup af heimasíðunni www.braudkaup.is, þá getur þú […]