Breiðablik á sex fulltrúa í kjöri á íþróttakarli og konu Kópavogsbæjar 2020.
Sex af þeim tíu fulltrúum sem tilnefndir eru sem íþróttakarl og kona Kópavogsbæjar fyrir árið 2020 koma úr Breiðabliki. Kópavogsbúar geta haft áhrif og kosið um íþróttakonu og íþróttakarl ársins 2020. Sem fyrr segir stendur valið stendur á milli tíu íþróttamanna sem íþróttaráð Kópavogs valdi úr innsendum tilefningum frá íþróttafélögunum. Kjósa má einn karl og […]