Entries by

Aðalfundur Breiðabliks verður haldinn 6. maí

Aðalfundur Breiðablik verður haldinn 6. maí klukkan 18:00 í veitingasal félagsins í Smáranum. Fundinum verður streymt á TEAMS. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf skv. lögum félagsins.    Til að fylgja fyrirmælum um hámarksfjölda varðandi samkomur sem verða í gildi á þessum tíma eru þeir sem ætla að sækja aðalfundinn beðnir um að staðfesta mætingu á netfangið halldor@breidablik.is […]

Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar Breiðabliks

Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar Breiðabliks verður haldinn fimmtudaginn 15.apríl n.k. kl 17:00 í veitingasal Smárans (2.hæð). Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og ritara 2. Formaður leggur fram skýrslu deildarinnar 3. Endurskoðaður ársreikningur lagður fram til samþykktar 4. Kosning formanns 5. Kosning stjórnarmanna 6. Umræður um málefni deildarinnar og önnur mál  

Aðalfundur skíðadeildar fer fram 12. apríl

Aðalfundur Skíðadeildar Breiðabliks 2020 verður haldinn mánudaginn 12.apríl n.k. kl 20:00. Fundurinn verður rafrænn í gegnum TEAMS og verður hann aðgengilegur í gegnum þennan tengil: https://us02web.zoom.us/j/88993579998 Dagskrá: Framkvæmd og dagskrá fundarins er skv. lögum Breiðabliks og er svohljóðandi: Kosning fundarstjóra og ritara 2. Formaður leggur fram skýrslu deildarinnar 3. Endurskoðaður ársreikningur lagður fram til samþykktar […]

AÐALFUNDUR FRJÁLSÍÞRÓTTADEILDAR VERÐUR HALDINN 8. APRÍL

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar Breiðabliks verður haldinn fimmtudaginn 8. apríl kl 20:00. Vegna samkomutakmarkanna verður áður auglýstur aðalfundur deildarinnar í formi fjarfundar í ár. Hér má finna hlekk á fundinn : https://us02web.zoom.us/j/86305395820 Ársskýrsla deildarinnar hefur verið gefin út. Fundarmönnum gefst færi á að kynna sér efni hennar fyrir fundinn. Skýrsluna má sjá hér: https://app.luminpdf.com/viewer/606e1def0a2cea0011088f1b Dagskrá fundar Framkvæmd […]

Sérstakur Íþrótta- og tómstundarstyrkur til barna tekjulægri heimila

Vegna Covid-19 faraldursins hefur félags- og barnamálaráðherra sett af stað sérstakt verkefni þar sem börn tekjulægri heimila eiga rétt á sérstökum íþrótta- og tómstundarstyrk á skólaárinu 2020-2021. Styrkurinn er veittur grunnskólabörnum sem fædd eru á árunum 2005-2014 og búa á heimilum þar sem heildartekjur framfærenda, einstaklings, hjóna eða sambúðarfólks, voru að meðaltali lægri en 740.000 […]

Aðalfundur Þríþrautardeildar Breiðabliks verður haldinn 22. mars

Aðalfundur þríþrautardeildar Breiðabliks verður haldinn mánudaginn 22. mars kl 20:00 í Dalsmára 5, 2. hæð. (Rafrænn fundur verður haldinn ef aðstæður breytast vegna Covid) Dagskrá fundar Framkvæmd og dagskrá fundarins er skv. lögum Breiðabliks og er svohljóðandi: 1. Kosning fundarstjóra og ritara 2. Formaður leggur fram skýrslu stjórnar 3. Endurskoðaður ársreikningur lagður fram til samþykktar. […]

Aðalfundur kraftlyftingadeildar Breiðabliks verður haldin 23. mars

Stjórn kraftlyftingadeildar Breiðabliks boðar til aðalfundar kraftlyftingadeildar Breiðabliks 2021 kl. 19:30 þriðjudaginn 23. mars. Fundurinn verður haldinn í Glersal stúkunnar við Kópavogsvöll. Dagskrá Framkvæmd og dagskrá fundarins er skv. lögum Breiðabliks og er svohljóðandi: Kosning fundarstjóra og ritara Formaður leggur fram skýrslu deildar Endurskoðaður ársreikningur lagður fram til samþykktar Kosning formanns Kosning stjórnarmanna Umræða um […]

Tvö Íslandsmet og þrír Íslandsmeistaratitlar á MÍ í Fjölþrautum

Síðastliðna helgi fór fram Meistaramót Íslands í Fjölþrautum. Breiðablik Tefldi fram sterku liði. Breiðablik var með langflest verðlaun allra félaga á mótinu eða 36 og þar af voru 16 gull. K   Keppendur okkar stóðu upp sem sigurvegarar í þremur flokkur. Júlía Kristín Jóhannesdóttir er Íslandsmeistari í fimmtarþraut 16-17 ára stúlkna með 3323 stig.  Þorleifur […]