Entries by

Jessie Loera í Breiðablik

Breiðablik hefur samið við Jessie Loera um að leika með liðinu í Dominosdeildinni á næsta komandi keppnistímabili. Jessie sem er leikstjórnandi er fædd 1997 og er 170cm. á hæð. Jessie kemur til liðs við Breiðablik frá hinum gríðarsterka Gonzaga háskóla í Bandaríkjunum. Jessie byrjaði alla leiki fyrir Gonzaga á síðasta keppnistímabili og skilaði 7.5 stigum, […]

,

Sérlega vel heppnað Símamót 2020

Símamót Breiðabliks í knattspyrnu var haldið á félagssvæðum Breiðabliks dagana 9. – 12. júlí 2020.  Mótið var haldið í fyrsta sinn árið 1985 og hefur afar sérstakan sess í hugum þeirra sem eru velunnarar kvennaknattspyrnunnar á Íslandi.  Þetta er stærsta knattspyrnumót sem haldið er á Íslandi og hefur verið um langa hríð.  Í ár voru […]

, ,

Framkvæmd Símamótsins 2020 – Hækkað viðbúnaðarstig

Hækkað viðbúnaðarstig vegna Covid-19 Sjá ítarlega aðgerðaráætlun með því að smella á slóðina hér að neðan. Helstu atriði hafa verið dregin saman í textanum hér að neðan. Framkvæmd Símamótsins 2020 _ Aðgerðaráætlun Breiðabliks_júlí Mótsstjórn Símamótsins hefur farið yfir alla ferla og hækkað viðbúnaðarstig mótsins vegna þeirra smita sem hafa komið upp í samfélaginu að undanförnu. […]

,

Breiðablik uppfærir viðbúnaðaráætlun vegna Covid-19

Eins og fram hefur komið greindist leikmaður Breiðabliks með Covid-19 þann 23. Júní síðastliðinn. Smitið var greint af frumkvæði leikmannsins og hafa Almannavarnir og aðrir hrósað henni sérstaklega fyrir hárrétt viðbrögð. Breiðablik hefur lagt áherslu á frá uppihafi að vinna náið með og fara í einu og öllu eftir fyrirmælum Almannavarna. Í samráði sóttvarnaryfirvöld var […]

Fréttatilkynning frá Knattspyrnudeild Breiðabliks

Fréttatilkynning frá Knattspyrnudeild Breiðabliks júní 2020 Eins og fram hefur komið í fréttum hefur leikmaður Breiðabliks greinst með Covid-19 og hafa Almannavarnir og KSÍ þegar brugðist við, m.a. með frestun leikja og fyrirmælum um sóttkví leikmanna. Breiðablik vinnur náið með Almannavörnum og KSÍ og mun kappkosta að koma frekari upplýsingum á framfæri um leið og […]

Domino’s styður við Breiðablik! Afsláttarkóði: BREIDABLIK

Breiðablik tekur þátt í Íþróttaviku Dominos! Á tímabilinu 22. – 28. júní fá allir stuðningsmenn Breiðabliks 20% afslátt af sóttum pizzum af matseðli með því að nota kóðann BREIDABLIK þegar pantað er á vef/appi 🍕 Þar að auki mun 👉 Domino’s láta 20% af öllum pöntunum með kóðanum renna beint til Breiðabliks 👈 svo við […]

Breiðablik í samstarfi við Háskólann í Reykjavík

Breiðablik hefur í sumar tekið á móti Björk Varðardóttur nemanda í íþróttafræði við Háskólann í Reykjavík. Hluti af BSc námi í íþróttafræði er að ljúka einingum í verknámi þar sem nemendum gefst færi á að kynnast undirstöðuatriðum í þjálfun og kennslu þar sem Björk hefur tekið þátt í starfsemi félagsins. Háskólarnir brugðu á það ráð […]

17. júní skemmtun við Fífuna

17. júní skemmtun við Fífuna 🇮🇸🇮🇸 Kópavogsbær efnir til hátíðarhalda 17. júní með óhefðbundnu sniði í ár í ljósi aðstæðna. Margt um að vera í bænum, hér og þar. Fyrir íbúa í Smárahverfi er sérstaklega bent á að það verða hátíðarhöld við Fífuna, með skemmtikröftum og leiktækjum milli 14 og 16. Bílalest fer um bæinn […]

Vatnsendaskóli íslandsmeistari barnaskólasveita

Blikar voru áberandi á Íslandsmóti barnaskólasveita í skák. Krakkarnir komu til leiks fullir tilhlökkunar og skemmtileg tilþrif sáust á mörgum borðum. Úr varð eitt mest spennandi Íslandsmót barnaskólasveita í manna minnum! Fyrir lokaumferðina voru tvær sveitir efstar og jafnar og tvær til viðbótar aðeins hálfum vinningi á eftir. Því var ljóst að lokaumferðin myndi skipta […]