Jessie Loera í Breiðablik
Breiðablik hefur samið við Jessie Loera um að leika með liðinu í Dominosdeildinni á næsta komandi keppnistímabili. Jessie sem er leikstjórnandi er fædd 1997 og er 170cm. á hæð. Jessie kemur til liðs við Breiðablik frá hinum gríðarsterka Gonzaga háskóla í Bandaríkjunum. Jessie byrjaði alla leiki fyrir Gonzaga á síðasta keppnistímabili og skilaði 7.5 stigum, […]