Entries by

Jónína Guðmundsdóttir nýr formaður sunddeildar Breiðabliks

Aðalfundur sunddeildar Breiðabliks var haldinn þann 5. maí. Ágæt mæting var á fundinn. Á fundinum lét Bryndís Sigurðardóttir af formennsku. Auk Bryndísar hættu Gunnlaugur Þór Guðmundsson og Gísli Ágústsson í stjórn. Nýjar í stjórn eru Anna Steinunn Ingólfsdóttir og Jónína Guðmundsdóttir sem tók við formennsku. Ný stjórn sunddeildar Breiðabliks (frá vinstri): Guðlaug Björnsdóttir Þóra Kristín […]

Sumarnámskeið Breiðabliks 2020

Sumarnámskeið Breiðabliks 2020  Í sumar býður Breiðablik upp á íþróttanámskeið fyrir börn á aldrinum 6 til 12 ára í Smáranum og Fagralundi. Námskeiðin eru hugsuð fyrir börn fædd á árunum 2008 til 2013 og verður skipulögð dagskrá frá kl. 9.00-16.00 alla virka daga. Boðið verður upp á; Ævintýranámskeið Frjálsíþróttanámskeið Knattspyrnunámskeið Körfuboltanámskeið Karatenámskeið Skáknámskeið Sundnámskeið Hjólreiðanámskeið […]

Aðalfundur Breiðabliks

Aðalfundur Breiðabliks verður haldinn fimmtudaginn 14. maí kl. 17:00 í veitingasal félagsins í Smáranum. Dagskrá: Samkvæmt lögum félagsins. Lagabreytingar. Tillögur að lagabreytingum liggja frammi á skrifstofu félagsins til fundardags. *Til að fylgja tilmælum um hámarksfjölda varðandi samkomur sem verða í gildi á þessum tíma eru þeir sem ætla að sækja aðalfundinn beðnir um að staðfesta […]

Sumarvinna á Sumarnámskeiðum Breiðabliks

Breiðablik auglýsir eftir hressu og skemmtilegu 16-17 ára fólki (2002-2003) til að aðstoða á Sumarnámskeiðum Breiðabliks. Sumarnámskeiðin standa yfir frá 8. júní til 17. ágúst. Hægt er að vinna 6. vikur á því tímabili. Sumarvinnan er unnin í samstarfi við Vinnuskóla Kópavogs og því þarf að senda inn umsókn á vef þeirra. Opnað var fyrir […]

Engar skipulagðar æfingar eru á vegum deilda Breiðabliks

Að gefnu tilefni. Engar skipulagðar æfingar eru á vegum deilda Breiðabliks og liggur allt starf niðri. Hins vegar eru iðkendur í deildum hvattir til að sinna sínum heimaæfingum og einstaklingsprógrammi sem þjálfarar hafa útbúið enda mikilvægt að halda áfram að stunda holla og góða hreyfingu eins og aðilar hafa hvatt til. Margir hafa nýtt sér gervigrasvelli […]

,

Framhaldsaðalfundur knattspyrnudeildar

Framhaldsaðalfundur Knattspyrnudeildar! Framhaldsaðalfundur knattspyrnudeildar Breiðabliks fyrir árið 2019 fór fram í dag þar sem ársreikningur deildarinnar var afgreiddur. Hér að neðan má sjá ársreikning deildarinnar ásamt fréttatilkynningu sem stjórn knattspyrnudeildar gaf út eftir fundinn þar sem farið er yfir helstu atriði ársreikningsins. Ársreikningur knattspyrnudeildar Breiðabliks 2019 Fréttatilkynning frá Breiðablik_Uppgjör 2019

TUFF – Eflum vinatengsl og jákvæða sjálfsmynd barna með TUFF – Breiðablik

Þátttaka barna í íþrótta- og tómstundastarfi eflir sjálfstraust þeirra, kennir viðurkennd samfélagsleg gilidi og brúar menningarlegt bil af ólíkum uppruna. Kópavogsbær og Breiðablik taka þátt í TUFF-verkefninu sem vinnur fyrir öll börn. TUFF er ætlað að koma í veg fyrir félagslega einangrun barna og stuðla að þátttöku í samfélaginu. Hvetjum börnin okkar til þátttöku í […]

,

Bergur Þór ráðinn dómarastjóri knattspyrnudeildar Breiðabliks

Bergur Þór Steingrímsson hefur verið ráðinn dómarastjóri knattspyrnudeildar Breiðabliks. Bergur hefur áratuga reynslu af dómgæslu bæði í knattspyrnu og í körfuknattleik og hefur dæmt samtals um 2.000 leiki á ferlinum. Bergur er í dag starfandi eftirlitsmaður dómara hjá KSÍ og hefur komið að skipulagningu dómaramála áður. Það er mikið fagnaðarefni fyrir Breiðablik að fá Berg […]