Íþróttahátíð Breiðabliks – 9.janúar
Næstkomandi mánudag, þann 9. janúar klukkan 17:30-19:00, fer okkar árlega íþróttahátíð fram í veislusal Smárans. Þar verður okkar fremsta afreksfólk í öllum deildum heiðrað fyrir árið 2022. Dagskráin er eftirfarandi: • Ásgeir Baldurs formaður Breiðabliks setur hátíðina. • Íþróttakona og – karl hverrar deildar heiðruð • Deildarbikar afhentur • Þjálfarabikar afhentur • Afrekshópur Breiðabliks heiðraður […]