Kveðja frá mótsstjórn
Mótsstjórn Símamótsins þakkar öllum þátttakendum, forráðamönnum, þjálfurum og öðrum gestum kærlega fyrir komuna á mótið. Ekki síður er þeim fjölmörgu sjálfboðaliðum sem að mótinu komu sérstaklega þakkað fyrir sitt óeigingjarna framlag. Hlökkum til að sjá ykkur á að ári en næsta Símamót verður haldið dagana 13-16 júlí 2023. Áfram stelpur ! Stutta samantekt frá mótinu […]