Lind endurnýjar samstarfið
Körfuknattleiksdeild Breiðabliks og Lind fasteignasala hafa endurnýjað samstarf sitt! Lind Fasteignasala verður áfram aðalstyrktaraðili Körfuknattleiksdeildar Breiðabliks og munu keppnisbúningar félagsins áfram bera nafn fyrirtækisins framan á búningunum. Eysteinn Pétur Lárusson framkvæmdastjóri Breiðabliks og Kristján Þórir Hauksson framkvæmdarstjóri Lind Fasteignasölu skrifuðu undir samning þess efnis á dögunum. Eysteinn Pétur segir að Körfuknattleiksdeild Breiðabliks sé gríðarlega ánægð með áframhaldandi […]