Entries by

Fyrsti vinningur í Jólahappdrætti Breiðabliks genginn út!

Það var hann Viðar Ólafsson sem hreppti fyrsta vinning í hinu árlega Jólahappdrætti Breiðabliks.   Vinningurinn hljóðaði upp á ferð fyrir tvo á knattspyrnuleik erlendis með VITA Sport, að verðmæti 250.000kr. Vinningsmiðann keypti Viðar af barnabarni sínu sem æfir körfubolta með Breiðabliki.   Það er skemmtilegt frá því að segja að Viðar var á leiðinni […]