Góður aðalfundur knattspyrnudeildar
Aðalfundur knattspyrnudeildar Breiðabliks fór fram í dag 7. mars. Á fundinum fóru fram hefðbundin aðalfundarstörf og var m.a. kosið í nýja stjórn. Þrír stjórnarmeðlimir létu af störfum á fundinum. Þau Halldór Arnarsson gjaldkeri, Hekla Pálmadóttir fráfarandi formaður mfl. ráðs kvenna og Jóhann Þór Jónsson fráfarandi formaður barna- og unglingaráðs ætla að láta gott heita í […]