About Isleifur Gissurarson
This author has yet to write their bio.
Meanwhile lets just say that we are proud Isleifur Gissurarson contributed a whooping 29 entries.
Entries by
Ungir stuðningsmenn heiðraðir
Á aðalfundi knattspyrnudeildar Breiðabliks sem fram fór í gær 9. nóvember voru þrír drengir úr 2012 árgangi félagsins heiðraðir fyrir ómetanlegan stuðning á leikjum meistaraflokka kvenna og karla sumarið 2022. Þeir Marvin Gylfi Mogensen, Stefán Ragnar Aðalsteinsson og Þór Gerald Róbertsson voru fastir gestir á leikjum Breiðabliks í sumar og mættu iðulega vopnaðir trommum, kjuðum […]
Mannabreytingar á aðalfundi
Í gærkvöldi, þann 9. nóvember 2022 fór fram aðalfundur knattspyrnudeildar Breiðabliks. Fundurinn var vel sóttur en á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf ásamt því að veittar voru viðurkenningar frá Heiðursnefnd Breiðabliks og meistaraflokkum. Að lokum var svo yfirmaður knattspyrnumála, Ólafur Kristjánsson með stutt erindi fyrir fundargesti. Tvær mannabreytingar urðu í stjórninni þegar Helgi Aðalsteinsson, varaformaður og […]
Aðalfundur knattspyrnudeildar 2022
Stjórn knattspyrnudeildar boðar til aðalfundar miðvikudaginn 9. nóvember 2022. Fundurinn verður haldinn í veislusalnum í stúkunni á Kópavogsvelli og hefst kl. 17:00. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og ritara 2. Formaður leggur fram skýrslu deildarinnar 3. Ársreikningur lagður fram til samþykktar 4. Kosning formanns 5. Kosning stjórnarmanna 6. Umræður um málefni deildarinnar og önnur mál […]
Beinar útsendingar frá leikjum yngri flokka vekja mikla ánægju
Barna- og unglingaráð knattspyrnudeildar festi fyrir nokkru kaup á upptökuvélinni VEO Live sem sýnir leiki í beinni útsendingu gegnum þar til gert app VEO Live. Nú þegar eru til upptökuvélar frá VEO sem Breiðablik hefur lengi notað en þær hafa ekki þann möguleika að sýna leikina beint. Mikil ánægja er með útkomuna og hefur vélin […]
Tilkynning frá knattspyrnudeild varðandi ReyCup
Að gefnu tilefni vill knattspyrnudeild Breiðabliks koma á framfæri eftirfarandi skilaboðum er varðar fréttaflutning af skemmtanahaldi Rey Cup. Knattspyrnudeild Breiðabliks harmar það orðaval sem fram kemur í umræðunni og endurspeglar það á engan hátt stefnur félagsins. Enn fremur skal tekið fram að knattspyrnudeild Breiðabliks bannar ekki iðkendum að sækja skemmtanir á annars glæsilegu knattspyrnumóti Þróttar, […]
Sumaræfingatafla knattspyrnudeildar
Sumaræfingar knattspyrnudeildar Breiðabliks hefjast í dag, 13. júní. HÉR má sjá æfingatöflur 4. – 8. flokks.
Breiðablik í 4. sæti á Alsace Cup í Frakklandi
Dagana 4 og 5 júní sl. fór fram alþjóðlegt knattspyrnumót í flokki U17 kvenna sem ber nafnið Alsace Cup. Mótið fer fram í bænum Holzwihr, rétt austan við borgina Colmar í Frakklandi. Mótið er boðsmót þar sem sterkum liðum um alla Evrópu er boðið að taka þátt og var Breiðablik boðið að senda lið til […]
Ársreikningur 2021 samþykktur og silfurmerki veitt á auka-aðalfundi knattspyrnudeildar Breiðabliks
Auka-aðalfundur knattspyrnudeildar Breiðabliks fór fram í gær, 21. mars. Á fundinum var fjallað um ársreikning deildarinnar fyrir árið 2021. HÉR má skoða greinargerð um ársreikninginn: Fréttatilkynning frá Breiðablik_Uppgjör 2021 Á fundinum voru einnig veitt þrenn silfurmerki Breiðabliks fyrir óeigingjarnt starf í þágu knattspyrnudeildar. Þá Kristrún “Kitta” Daðadóttir, Valdimar Valdimarsson og Jóhanna Kristbjörg Einarsdóttir hlutu […]
Hér erum við
Breiðablik
Dalsmári 5
201 Kópavogur
Sími: 591-1100
Almennar fyrirspurnir og ábendingar: breidablik@breidablik.is
Æfingagjöld: innheimta@breidablik.is
Reikningar fyrirtækja og verktaka: reikningar@breidablik.is
Opnunartími
Smárinn (Vetraropnun – Frá 1. September)
Mánudaga- fimmtudaga 7:00 – 22:00
Föstudaga 7:00 – 21:00
Laugardaga 8:00 – 19:00
Sunnudaga 8:30 – 22:00
Kópavogsvöllur
Mánudaga- fimmtudaga 14:00 – 21:00
Föstudaga 15:00 – 21:00
Laugardaga 09:00 – 15:00
Sunnudaga Lokað