Íþróttahátíð Breiðabliks 12. janúar

Hin árlega Íþróttahátíð Breiðabliks verður haldin miðvikudaginn 12. janúar. Þar verður okkar allra fremsta íþróttafólk heiðrað fyrir framúrskarandi árangur á liðnu ári. Herlegheitin hefjast klukkan 17.30 í veislusal…

Opnunartímar Smárans og Fífunnar yfir hátíðarnar

Á meðfylgjandi mynd má sjá opnunartíma Smárans og Fífunnar yfir hátíðarnar. Æfingaáætlanir félagsins yfir þennan tíma árs eru hinsvegar nokkuð breytilegar milli hópa. Endilega hafið samband við ykkar þjálfara ef…
, ,

Jólahappdrætti Breiðabliks 2021

Nú er hið árlega jólahappdrætti Breiðabliks komið á fleygiferð.  Verðmæti vinninganna hefur aldrei verið meira og kostar miðinn litlar 1500kr.  Tökum vel á móti sölufólkinu sem eru okkar eigin iðkendur og sláum…

Þekking til þriggja ára

Nú á dögunum skrifaði aðalstjórn Breiðabliks undir samstarfssamning við Þekkingu til næstu 3 ára. Þekking mun taka að sér rekstur og þjónustu félagsins á tölvukerfi Breiðabliks ásamt sértækum öryggislausnum. Hluti…

Skráning er hafin á vorönn

Skráning er hafin á vorönn rafíþróttadeildar Breiðabliks. Smellið hér til að skoða skráningarmöguleikana. Nánari upplýsingar er svo að finna á heimasíðu Breiðabliks, breidablik.is, undir "Rafíþróttir". - Um…

Jólakúla Breiðabliks

Nú fer senn að líða að jólum og margir ýmist búnir eða á leiðinni að skreyta. En þá er það stóra spurningin, er jólakúlu Breiðabliks að finna á þínu heimili? Ef ekki þá mælum við með að fjárfesta í einni…

Breiðabliksdagar í Errea

Dagana 1. til 8. desember verða Breiðabliksdagar í Errea. Um er að ræða frábær verð á hinum ýmsu Breiðabliksvörum. Sjá meðfylgjandi mynd. Afhending á vörunum fer svo fram um miðjan desember. Kjörið í jólapakkann. Græn…

Vegna Covid-19

Áhorfendabann Algjört áhorfendabann er nú í gildi í Fífunni og Smáranum – bæði hvað varðar æfingar og leiki.   Eina leiðin fyrir áhorfendur að mæta á leiki í okkar húsnæði er ef að fullorðin aðila…

Arnór Daði nýr íþróttastjóri Breiðabliks

Arnór Daði Gunnarsson hefur verið ráðinn nýr íþróttastjóri Breiðabliks. Arnór Daði er 26 ára gamall og með BSc í Sport Management frá George Mason University. Undanfarin ár hefur Arnór Daði unnið sem verkefnastjóri aðalstjórnar…