Arnór Daði nýr íþróttastjóri Breiðabliks

Arnór Daði Gunnarsson hefur verið ráðinn nýr íþróttastjóri Breiðabliks. Arnór Daði er 26 ára gamall og með BSc í Sport Management frá George Mason University. Undanfarin ár hefur Arnór Daði unnið sem verkefnastjóri aðalstjórnar…

Varðandi nýjustu sóttvarnaraðgerðir ríkisstjórnarinnar

Allar æfingaáætlanir Breiðabliks halda sínu striki (nema íþróttaskólinn sem fellur niður á morgun, 13.nóv). Allur óviðkomandi aðgangur bannaður í okkar húsnæðum. Einungis íþróttaiðkendur - Enga foreldra né…
,

Jafnrétti og fjölbreytileiki í íþróttum – Fyrirlestur

Opinn fundur um jafnfrétti og fjölbreytileika í íþróttastarfi. 11. nóvember kl 18:30 í Smáranum og á Youtube (https://www.youtube.com/watch?v=reG_I45-vwA)   Knattspyrnudeild Breiðabliks boðar til opins fyrirlestrar um jafnrétti…

Uppselt á Kópavogsblótið

Það verður að teljast ansi líklegt að þorrablótsleysi þessa árs sé ástæðan á bakvið metsölu næstkomandi blóts. Kópavogsblótið sem haldið verður í Kórnum föstudaginn 21. janúar 2022 seldist nefnilega upp á rúmum…

Fókusþjálfun

10.nóv-15.des verður boðið upp á 6 skipta námskeið í Sporthúsinu fyrir íþróttakrakka Unnið verður með liðleika, jafnvægi, samhæfingu og snerpu. Námskeiðið ber heitið Fókusþjálfun og verður lagt áherslu á að…
,

Gull, tvö silfur og 6 brons á bikarmóti á Akureyri

2. Grandprix Karatesambands Íslands fór fram 2.-3. október í Síðuskóla á Akureyri. Farið var með rútu norður og gist í Glerárskóla. Mótið var fjölmennt og fór vel fram. Breiðablik var með 15 keppendur í kata og kumite og…

Smárinn og Fífan lokuð á laugardaginn

Á laugardaginn næstkomandi, 25. september, verða bæði Smárinn og Fífan lokuð vegna Alþingiskosninganna sem fara fram í húsinu. Smárinn verður reyndar líka lokaður á fimmtudaginn og föstudaginn þar sem undirbúningur kosninganna…

Logi Kristjánsson áttræður

Stór Blikinn Logi Kristjánsson er áttræður Logi Kristjánsson, fyrrum formaður aðalstjórnar Breiðabliks, er áttræður í dag. Logi er einn aðsópmesti formaður sem hefur setið á formannsstóli félagsins. Hann tók við formennsku…
,

Rafíþróttaæfingar hefjast á mánudaginn

Á mánudaginn næstkomandi, 20. september, fer fram fyrsta æfing Rafíþróttadeildar Breiðabliks. Æfinga- og skráningarupplýsingar má nálgast í hlekkjunum hér að neðan: Æfingatafla deildarinnar Skráningarsíða deildarinnar Í…
,

Breiðablik kynnir: Rafíþróttir!

Nýtt! Rafíþróttir hjá Breiðablik. Rafíþróttadeild Breiðabliks er farin af stað með skipulagðar æfingar í rafíþróttum. Deildin vill gefa börnum og unglingum í Kópavogi kost á markvissum æfingum og heilbrigðum…