Skilaboð vegna samkomubanns

Kæru foreldrar/forráðamenn Þetta eru skrýtnir tímar sem við stöndum frammi fyrir núna og ljóst að samkomubannið hefur töluverð áhrif á starfsemi íþróttafélaganna í landinu sem og aðra hópa! Nú þegar hafa nokkur sérsambönd…

Skilaboð vegna COVID19

Kæru foreldrar/forráðamenn! Í ljósi blaðamannafundar sem er nýlokið að þá er í skoðun hvernig íþróttafélögin Breiðablik, Gerpla og HK útfæra það sem kom fram á fundinum m.t.t. æfinga ofl. Upplýsingar verða sendar…
,

Framhaldsaðalfundur knattspyrnudeildar

Framhaldsaðalfundur Knattspyrnudeildar! Framhaldsaðalfundur knattspyrnudeildar Breiðabliks fyrir árið 2019 fór fram í dag þar sem ársreikningur deildarinnar var afgreiddur. Hér að neðan má sjá ársreikning deildarinnar ásamt…

TUFF – Eflum vinatengsl og jákvæða sjálfsmynd barna með TUFF – Breiðablik

Þátttaka barna í íþrótta- og tómstundastarfi eflir sjálfstraust þeirra, kennir viðurkennd samfélagsleg gilidi og brúar menningarlegt bil af ólíkum uppruna. Kópavogsbær og Breiðablik taka þátt í TUFF-verkefninu sem vinnur…

Heiðranir á 70 ára afmæli félagsins

Afmælishátíð Breiðabliks var haldin sunnudaginn, 16. febrúar síðastliðinn. Hátíðin tókst vel til að mati viðstaddra og virtust afmælisgestir vera í skýjunum. Sólin mætti stundvíslega fyrir "Ferðina að upphafinu",…
,

Framhaldsaðalfundur knattspyrnudeildar verður haldinn fimmtudaginn 12.mars

Framhaldsaðalfundur knattspyrnudeildar verður haldinn fimmtudagunn 12. mars n.k. í veitingasalnum í Smáranum 2. hæð og hefst kl. 17:30 Dagskrá: Ársreikningur lagður fram til samþykktar Stjórn knattspyrnudeildar
,

Bergur Þór ráðinn dómarastjóri knattspyrnudeildar Breiðabliks

Bergur Þór Steingrímsson hefur verið ráðinn dómarastjóri knattspyrnudeildar Breiðabliks. Bergur hefur áratuga reynslu af dómgæslu bæði í knattspyrnu og í körfuknattleik og hefur dæmt samtals um 2.000 leiki á ferlinum. Bergur…
markús
,

Markús með aldursflokkamet

Þau gleðitíðindi urðu á Meistaramóti Íslands í Fjölþrautum þann 8. febrúar sl. að Markús Birgisson bætti Íslandsmetið í fimmtarþraut í flokki 15 ára og yngi. Metið er enn ein rós í hnappagat þessa fjölhæfa íþróttamans…
,

Jón Erik vann gull í Andorra

Jón Erik Sigurðsson, 15 ára skíðamaður úr Breiðablik vann til gull­verðlauna á stóru alþjóðlegu skíðamóti í lok janúar. Mótið, sem ber heitið Trofeu Borrufa, er haldið á vegum Alþjóða Skíðasambandsins og fer fram…
,

Arnar Pétursson aftur í Breiðablik!

Arnar Pétursson aftur í Breiðablik Arnar Pétursson langhlaupari er gengin til liðs við uppeldisfélag sitt Breiðablik aftur eftir að hafa keppt með ÍR sl. ár. Að sögn Arnars togaði það alltaf í hann að keppa aftur fyrir sitt…