Íþróttaskóli Breiðabliks hefst 8. september

Íþróttaskóli 3-5 ára barna er starfræktur á veturna í íþróttahúsi Breiðabliks í Smáranum. Haustönn í íþróttaskólans hefst 8. september. Skráning og greiðsla fer fram í gegnum Nóra, skráningar- og greiðslukerfið Hægt…
,

Firmakeppni Þríþrautardeildar 2018

Firmakeppni Þríþrautardeildar Breiðabliks fór fram í gær við flottar aðstæður og umgjörð. 16 fyrirtæki skráðu sig til keppni og um 30 lið mættu í startið. Advania varð sigurvegari en þau Hildur Árnadóttir, Guðmundur…
,

Ofursprettþraut 3N Í Keflavík

  Blikar gerðu flotta ferð til Keflavíkur í lok ágúst og tóku Ofursprettþraut 3N með trompi. Áttu sigurvegara í karla- og kvennaflokki og innsigluðu yfirburðasigur í stigakeppni félagsliða. Hákon Hrafn Sigurðsson kom…
,

Æfingartímar og skráningar í þríþraut veturinn 2018-2019

Jæja þá er komið að því, nýtt æfingatímabil er að hefjast. Eins og kom fram á kynningarfundinum 23. ágúst, þá er meginþema septembermánaðar styrkur og zone 2 (rólegheita álag). September verður því eftirfarandi; (1)…

Tilkynning vegna íþróttavagns

Kæru iðkendur og foreldrar! Undanfarna mánuði hafa íþróttafélögin Breiðablik, Gerpla og HK unnið að því að sameina tómstundavagna félaganna með aðkomu Kópavogsbæjar og SÍK (Samráðsvettvangur íþróttafélaganna í…
,

Firmakeppni Breiðabliks 2.september

Firmakeppni Íslands í Þríþraut fer fram við sundlaug Kópavogs sunnudaginn 2. september nk kl. 10. Keppt er í sprettþraut þ.e. 400m sund, 10,4 km hjól og 3,6 km hlaupi. Hvert fyrirtæki fær tvær tímatökuflögur sem þarf að…
,

Kynningarfundur Þríþrautardeildarinnar 28.ágúst kl.20.00

Þríþrautardeild Breiðabliks kynnir starfsemi sína þriðjudaginn 28. ágúst á 2. hæði í Smáranum. Hér eru upplýsingar um helstu pakka sem deildin mun bjóða upp á en nánari upplýsingar verða veittar á fundinum. 1. Sundæfingar:…

Opnunartímar yfir Verslunarmannahelgina

Mannvirki Breiðabliks; Smárinn, Fífan, stúkan á Kópavogsvelli verða lokuð frá og með föstudeginum 3. ágúst og til og með mánudeginum 6. ágúst. Við opnum aftur eftir verslunarmannahelgi þriðjudaginn 7. ágúst.

Öll Sumarnámskeið færst í Fagralund föstudaginn 3. ágúst

Smárinn er lokaður föstudaginn 3. ágúst og við verðum því að færa námskeiðin úr Smáranum í Fagralund. Við biðjum ykkur því að mæta með börnin í Fagralund og við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þessar…

BLIKAR PERLUÐU 2106 ARMBÖND

Sunnudaginn 8. júlí komu Blikar saman og perluðu af Krafti í Smáranum í Kópavogi. Blikar voru með þessu að reyna að ná Perlubikarnum til sín. Um 250 manns mættu á svæðið og perluðu á fullu í fjóra klukkustundir. Keppnisskapið…