Vorhátíð Breiðabliks

Breiðablik býður öllum iðkendum og aðstandendum á vorhátíð í Fífunni laugardaginn 7.maí milli kl.11-13. Dagskrá: Kynning á nýju stefnumótunarverkefni félagsins, Kyndlinum Grillaðar pylsur Hoppukastalar

Búið er að draga í Jólahappdrætti Breiðabliks 2020

Föstudaginn 17. janúar 2020 klukkan 14:00 var dregið í Jólahappdrætti Breiðabliks hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Til þess að allt færi eftir settum reglum var það fulltrúi sýslumanns sem sá um útdráttinn og voru…
, ,

Jólahappdrætti Breiðablik 2018

Föstudaginn 18. janúar 2019 var dregið í Jólahappdrætti Breiðabliks hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Til þess að allt færi eftir settum reglum var það fulltrúi sýslumanns sem sá um útdráttinn og voru fulltrúar…
, ,

Jólahappdrætti Breiðabliks 2018

Föstudaginn 18. janúar 2019 var dregið í Jólahappdrætti Breiðabliks hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Til þess að allt færi eftir settum reglum var það fulltrúi sýslumanns sem sá um útdráttinn og voru fulltrúar…

Vinningsnúmer í Vorhappdrætti Körfuknattleiksdeildar

Fimmtudaginn 31. maí 2018, var dregið í Vorhappdrætti Körfuknattleiksdeildar Breiðabliks hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu að Hlíðarsmára 1 Kópavogi. Til þess að allt færi eftir settum reglum var það fulltrúi…

61. FRÍ þing haldið í Breiðablik

Að þessu sinni verður 61. þing Frjálsíþróttasambands Íslands haldið dagana 23.-24. mars í Kópavogi. Það er okkur í Breiðablik sönn ánægja að fá þingfulltrúa til okkar að leggja drög að komandi starfi frjálsíþrótta…

Sindri Hrafn kominn með lágmark á EM í Berlín

Sindri Hrafn Guðmundsson, spjótkastari úr Breiðabliki, hóf keppnistímabilið af miklum krafti þegar hann sigraði í spjótkasti á UC Irvine Spring Break háskólamótinu þann 16.febrúar. Sindri Hrafn kastaði 80,49 m og bætti sinn…

Breiðablik Íslandsmeistari í karlaflokki á Meistaramóti Íslands 2018

Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fór fram í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal helgina 24-25 janúar. Blikar unnu frækinn sigur og sýndu hve sterkir þeir eru með sigri í karlaflokki með 11800,5 stig á samanlögðum…

Blikar á MÍ í fjölþrautum

Meistaramót Íslands í fjölþrautum var haldið í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal helgina 10.-11. febrúar og átti Breiðablik fimm þátttakendur á mótinu. Sannkallaður hrútaslagur var þegar keppni í sjöþraut karla byrjaði…

Irma meðal þeirra Bestu í Svíþjóð

Norðurlandameistaramótið í frjálsum íþróttum fór fram í Uppsala í Svíþjóð helgina 10.-11. febrúar. Ellefu íslenskir keppendur tóku þátt á mótinu. Irma Gunnarsdóttir þrautakona í Breiðabliki hafnaði í 7. sæti í…

Íþróttahátíð Kópavogs 2017

Á Íþróttahátíð Kópavogs sem haldin var í Kórnum fimmtudaginn 11. janúar, fengu þrír frjálsíþróttamenn Breiðabliks viðurkenningar fyrir góðan árangur í sínum greinum árið 2017. Sindri Hrafn Guðmundsson í flokki 17…