Breiðablik Íslandsmeistari í karlaflokki á Meistaramóti Íslands 2018
Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fór fram í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal helgina 24-25 janúar.
Blikar unnu frækinn sigur og sýndu hve sterkir þeir eru með sigri í karlaflokki með 11800,5 stig á samanlögðum…
Blikar á MÍ í fjölþrautum
Meistaramót Íslands í fjölþrautum var haldið í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal helgina 10.-11. febrúar og átti Breiðablik fimm þátttakendur á mótinu.
Sannkallaður hrútaslagur var þegar keppni í sjöþraut karla byrjaði…
Irma meðal þeirra Bestu í Svíþjóð
Norðurlandameistaramótið í frjálsum íþróttum fór fram í Uppsala í Svíþjóð helgina 10.-11. febrúar. Ellefu íslenskir keppendur tóku þátt á mótinu.
Irma Gunnarsdóttir þrautakona í Breiðabliki hafnaði í 7. sæti í…
Íþróttahátíð Kópavogs 2017
Á Íþróttahátíð Kópavogs sem haldin var í Kórnum fimmtudaginn 11. janúar, fengu þrír frjálsíþróttamenn Breiðabliks viðurkenningar fyrir góðan árangur í sínum greinum árið 2017. Sindri Hrafn Guðmundsson í flokki 17…