Vorhátíð Breiðabliks

Breiðablik býður öllum iðkendum og aðstandendum á vorhátíð í Fífunni laugardaginn 7.maí milli kl.11-13. Dagskrá: Kynning á nýju stefnumótunarverkefni félagsins, Kyndlinum Grillaðar pylsur Hoppukastalar

Búið er að draga í Jólahappdrætti Breiðabliks 2020

Föstudaginn 17. janúar 2020 klukkan 14:00 var dregið í Jólahappdrætti Breiðabliks hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Til þess að allt færi eftir settum reglum var það fulltrúi sýslumanns sem sá um útdráttinn og voru…
, ,

Jólahappdrætti Breiðablik 2018

Föstudaginn 18. janúar 2019 var dregið í Jólahappdrætti Breiðabliks hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Til þess að allt færi eftir settum reglum var það fulltrúi sýslumanns sem sá um útdráttinn og voru fulltrúar…
, ,

Jólahappdrætti Breiðabliks 2018

Föstudaginn 18. janúar 2019 var dregið í Jólahappdrætti Breiðabliks hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Til þess að allt færi eftir settum reglum var það fulltrúi sýslumanns sem sá um útdráttinn og voru fulltrúar…

Vinningsnúmer í Vorhappdrætti Körfuknattleiksdeildar

Fimmtudaginn 31. maí 2018, var dregið í Vorhappdrætti Körfuknattleiksdeildar Breiðabliks hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu að Hlíðarsmára 1 Kópavogi. Til þess að allt færi eftir settum reglum var það fulltrúi…

Kópavogsmaraþon 2019

Kópavogsmaraþon fer fram í fjórða sinn laugardaginn 11.maí.  Boðið verður upp á 5, 10 og 21,1 km hlaup á flatri braut sem skartar fallegu útsýni af strandlengju Kópavogs. Skráning fer fram á hlaup.is og þar eru einnig allar…

Frjálsíþróttahús í Kópavog!

Nú stendur yfir undirskriftasöfnun á vegum Frjálsíþróttadeildar Breiðabliks þar sem deildin skorar á bæjaryfirvöld að marka framtíðarstefnu í aðstöðumálum deildarinnar. Okkar helsta baráttumál er að koma byggingu frjálsíþróttahúss…

Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar Breiðabliks

  Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar Breiðabliks verður haldin 15.04.2019 kl 18:00 2.hæð Smáranum. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og ritara 2. Formaður leggur fram skýrslu deildarinnar 3. Endurskoðaður ársreikningur…

Blikar á pall í Víðvangshlaupi Íslands

Systkinin Sara Mjöll Smáradóttir og Stefán Kári Smárason gerðu sér lítið fyrir og komust bæði á verðlaunpall í Víðavangshlaupi Íslands í dag. Sara sigraði í flokki 18-19 ára og sigurtíminn var 19:13 í 4,5km hlaupinu. Stefán…
,

Hjartadagshlaup og Hjartadagsganga

Alþjóðlegi hjartadagurinn er haldinn 29. september ár hvert en það er Alþjóðahjartasambandið (World Heart Federation) sem hvetur aðildarfélög sín um allan heim til að halda upp á Hjartadaginn. Á Íslandi sameinast Hjartavernd,…

Þjálfarar klára IAAF CECS Level 1 þjálfaranámskeið.

5-10 September síðastliðinn þá tóku Alberto Borges, Sveinn Sampsted og Hjörtur Ívan Sigurbjörnsson í þjálfaranámskeiði á vegum IAAF. Kennarar voru ólympíuverðlaunahafinn Austra Skjuyte og tugþrautarkappinn Vladimir Hojka.…

Besti árangur á MÍ 15-22 ára í mörg ár!

Blikar stóðu sig vel á MÍ 15-22 ára. Í raun það vel að greinin myndi enda sem ritgerð ef það væri listað niður alla verðlaunahafana þar sem að Blikar unnu sín flestu verðlaun frá upphafi, 55 samtals. Við lentum í 3 sæti…

Íslandsmetaregn á Kópavogsvelli

Hið árlega Beggja Handa Kastmót Breiðabliks sem er haldið á Kópavogsvelli olli ekki vonbrigðum. Aðstæður voru góðar fyrir kastmót og það var mikil samkeppni. . Það voru sett ekki meira né minna en ný 3 Íslandsmet og 3 aldursflokkamet…

Æfingar í frjálsum 2018-2019

Æfingar hjá 8-9 ára, 10-11 ára, 12-14 ára hefjast 27 ágúst. Þeir sem vilja prufa frjálsar er velkomið að prufa nokkrar æfingar, ef þeim finnst gaman og vilja halda áfram þá geta þau skráð sig. Æfingar eru úti á Kópavogsvelli…

Enn ein persónuleg bætingin hjá Sindra Hrafni

Sindri Hrafn, kastaði spjóti 80,91 metra og bætti sinn fyrri árangur um 32 sentimetra í Javelin festival í Jena Þýskalandi. Sindri Hrafn átti fimmta lengsta kast fyrir mótið í Jena. Með árangri sínum komst Sindri Hrafn upp…