
Aðalfundur Hjólreiðadeildar Breiðabliks – 4.apríl kl 20:00
Aðalfundur Hjólreiðadeildar Breiðabliks verður haldinn miðvikudaginn 4.apríl kl 20:00 í stúkunni við Kópavogsvöll (Glersal).
1. Kosning fundarstjóra og ritara
2. Formaður leggur fram skýrslu deildar
3. Endurskoðaður ársreikningur…

Fyrsti Íslandsmeistaratitill Breiðabliks í hjólreiðum
Íslandsmótið í tímatöku (e. timetrial) fór fram um 24.-25. júní 2017 á Krýsuvíkurmalbiki við mjög góðar aðstæður. Breiðablik átti nokkra keppendur í meistaraflokki sem stóðu sig allir mjög vel. Á Íslandi hefur skapast…